Áttu að beita öllum ráðum 16. desember 2011 00:00 Sýrlenskir hermenn Skildu skipanir yfirmanna þannig að þeir mættu skjóta og drepa að vild.Fréttablaðið/AP Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Human Rights Watch, sem byggð er á meira en 60 viðtölum við liðhlaupa úr sýrlenska hernum og sýrlensku leyniþjónustunni. Í skýrslunni eru jafnframt nafngreindir 74 yfirmenn sem gáfu slíkar skipanir. „Liðhlauparnir gáfu okkur upp nöfn, tignarstöðu og embætti þeirra sem gáfu skipanir um að skjóta og drepa,“ segir Anna Neistat hjá Human Rights Watch. „Og hver einasti embættismaður sem nefndur er í þessari skýrslu, allt upp til æðstu embættismanna sýrlensku stjórnarinnar, ætti að svara fyrir glæpi sína gegn sýrlensku þjóðinni.“ Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa harkalegar aðgerðir stjórnvalda gegn mótmælendum kostað meira en fimm þúsund manns lífið síðan mótmælin hófust í vor. Átökin í landinu hafa harðnað verulega síðustu vikur, ekki síst eftir að liðhlaupar úr hernum gengu til liðs við mótmælendur og tóku að berjast gegn fyrrverandi félögum sínum.- gb Fréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Human Rights Watch, sem byggð er á meira en 60 viðtölum við liðhlaupa úr sýrlenska hernum og sýrlensku leyniþjónustunni. Í skýrslunni eru jafnframt nafngreindir 74 yfirmenn sem gáfu slíkar skipanir. „Liðhlauparnir gáfu okkur upp nöfn, tignarstöðu og embætti þeirra sem gáfu skipanir um að skjóta og drepa,“ segir Anna Neistat hjá Human Rights Watch. „Og hver einasti embættismaður sem nefndur er í þessari skýrslu, allt upp til æðstu embættismanna sýrlensku stjórnarinnar, ætti að svara fyrir glæpi sína gegn sýrlensku þjóðinni.“ Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa harkalegar aðgerðir stjórnvalda gegn mótmælendum kostað meira en fimm þúsund manns lífið síðan mótmælin hófust í vor. Átökin í landinu hafa harðnað verulega síðustu vikur, ekki síst eftir að liðhlaupar úr hernum gengu til liðs við mótmælendur og tóku að berjast gegn fyrrverandi félögum sínum.- gb
Fréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira