Icesave reikningurinn gæti lækkað Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 9. janúar 2011 18:30 Ætla má að kostnaður þjóðarbúsins vegna Icesave reikningana lækki úr fimmtíu milljörðum króna í um tuttugu. Talið er að skilanefnd Landsbankans fái mun hærra verð fyrir Iceland-keðjuna en ætlað var, en þeir fjármunir fara að hluta upp í Icesave kröfurnar. Iceland keðjan, sem er að stærstum hluta í eigu skilanefndar Landsbankans, er nú talin dýrmætari en áður var reiknað með. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margir fjárfestar haft samband við skilanefnd Landsbankans og sýnt Iceland-keðjunni mikinn áhuga. Í krónum talið hefur því virði eignarinnar aukist um nítíu og tvo milljarða, eða um helming, en ólympíuleikarnir hafa haft jákvæð áhrif á ætlaða afkomu verslanareksturs í Lundúnum. Þeir fjármunir sem fást fyrir sölu Iceland-keðjunnar ganga að hluta til upp í kröfur Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninga Landsbankans en samkvæmt heimildum fréttastofu má ætla að kostnaður þjóðarbúsins lækki um allt að þrjátíu milljaða. Almennt er talið að kostnaður þjóðarbúsins verði um það bil fimmtíu milljarðar, ef Icesave-samningarnir verða staðfestir. Þannig getur kostnaðurinn lækkað niður í um tuttugu milljarða ef skilanefnd Landsbankans selur hinum áhugasömu fjárfestum Iceland-keðjuna. Fulltrúar skilanefndar Landsbankans héldu utan í dag og munu m.a. funda um sölu Iceland-keðjunnar í Lundúnum á morgun og á þriðjudag. Hið formlega söluferli keðjunnar er þó ekki hafið en samkvæmt heimildum fréttastofu fer skilanefndin að verða reiðubúin til þess. Icesave Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Ætla má að kostnaður þjóðarbúsins vegna Icesave reikningana lækki úr fimmtíu milljörðum króna í um tuttugu. Talið er að skilanefnd Landsbankans fái mun hærra verð fyrir Iceland-keðjuna en ætlað var, en þeir fjármunir fara að hluta upp í Icesave kröfurnar. Iceland keðjan, sem er að stærstum hluta í eigu skilanefndar Landsbankans, er nú talin dýrmætari en áður var reiknað með. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa margir fjárfestar haft samband við skilanefnd Landsbankans og sýnt Iceland-keðjunni mikinn áhuga. Í krónum talið hefur því virði eignarinnar aukist um nítíu og tvo milljarða, eða um helming, en ólympíuleikarnir hafa haft jákvæð áhrif á ætlaða afkomu verslanareksturs í Lundúnum. Þeir fjármunir sem fást fyrir sölu Iceland-keðjunnar ganga að hluta til upp í kröfur Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninga Landsbankans en samkvæmt heimildum fréttastofu má ætla að kostnaður þjóðarbúsins lækki um allt að þrjátíu milljaða. Almennt er talið að kostnaður þjóðarbúsins verði um það bil fimmtíu milljarðar, ef Icesave-samningarnir verða staðfestir. Þannig getur kostnaðurinn lækkað niður í um tuttugu milljarða ef skilanefnd Landsbankans selur hinum áhugasömu fjárfestum Iceland-keðjuna. Fulltrúar skilanefndar Landsbankans héldu utan í dag og munu m.a. funda um sölu Iceland-keðjunnar í Lundúnum á morgun og á þriðjudag. Hið formlega söluferli keðjunnar er þó ekki hafið en samkvæmt heimildum fréttastofu fer skilanefndin að verða reiðubúin til þess.
Icesave Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira