Óvíst hvort að Steingrímur muni fylgja áætlun Árna Páls eftir 30. desember 2011 18:45 Steingrímur J. Sigfússon og Árni Páll Árnason mynd/samsett-Vísir.is Vegna breytinganna í ríkisstjórninni er nú algjör óvissa uppi um risavaxið mál sem Árni Páll Árnason hafði í vinnslu í ráðuneyti sínu sem efnahags- og viðskiptaráðherra, en hann hafði í undirbúningi að ná samningi við Evrópusambandið um undanþágu frá Maastricht-skilyrðunum til að geta afnumið gjaldeyrishöftin og tekið upp evru sem gjaldmiðil samhliða aðild. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, fór í febrúar á þessu ári til Brussel og ræddi við Olli Rehn, yfirmann efnahagsmála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Markmið og tilgangur fundarins var að ræða höftin og gjaldmiðlamál. Samkvæmt heimildum fréttastofu varð að samkomulagi að reyna að leita lausna á því hvernig afnema mætti gjaldeyrishöftin sem fyrst en Rehn mun hafa gert sér grein fyrir hversu þung í skauti höftin væru fyrir Íslendinga og mun hafa tekið vel í að nálgast þetta með samvinnu. Allt þetta ár hefur verið unnið að tillögum að samningsafstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu í gjaldmiðilsmálum og frá því í febrúar hefur því verið unnið eftir þeirri áætlun að Ísland geti tekið upp evru fyrr en ella með sérstakri undanþágu frá Maastricht-skilyrðunum en undir venjulegum kringumstæðum tekur nokkkur ár að komast inn í Evrópska myntbandalagið. Samkvæmt heimildum fréttastofu er óvíst hvort Steingrímur J. Sigfússon muni framfylgja sömu áætlun og mótuð var í tíð Árna Páls Árnasonar, en til stóð að efnahagsráðherra færi til Brussel í janúar næstkomandi til að kynna tillögur sem unnið var eftir með það fyrir augum að afnema höftin fyrr en ella og flýta upptöku evru þannig að hægt yrði að taka hana upp samhliða aðild að Evrópusambandinu, færi svo að þjóðin samþykkti aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Vegna breytinganna í ríkisstjórninni er nú algjör óvissa uppi um risavaxið mál sem Árni Páll Árnason hafði í vinnslu í ráðuneyti sínu sem efnahags- og viðskiptaráðherra, en hann hafði í undirbúningi að ná samningi við Evrópusambandið um undanþágu frá Maastricht-skilyrðunum til að geta afnumið gjaldeyrishöftin og tekið upp evru sem gjaldmiðil samhliða aðild. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, fór í febrúar á þessu ári til Brussel og ræddi við Olli Rehn, yfirmann efnahagsmála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Markmið og tilgangur fundarins var að ræða höftin og gjaldmiðlamál. Samkvæmt heimildum fréttastofu varð að samkomulagi að reyna að leita lausna á því hvernig afnema mætti gjaldeyrishöftin sem fyrst en Rehn mun hafa gert sér grein fyrir hversu þung í skauti höftin væru fyrir Íslendinga og mun hafa tekið vel í að nálgast þetta með samvinnu. Allt þetta ár hefur verið unnið að tillögum að samningsafstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu í gjaldmiðilsmálum og frá því í febrúar hefur því verið unnið eftir þeirri áætlun að Ísland geti tekið upp evru fyrr en ella með sérstakri undanþágu frá Maastricht-skilyrðunum en undir venjulegum kringumstæðum tekur nokkkur ár að komast inn í Evrópska myntbandalagið. Samkvæmt heimildum fréttastofu er óvíst hvort Steingrímur J. Sigfússon muni framfylgja sömu áætlun og mótuð var í tíð Árna Páls Árnasonar, en til stóð að efnahagsráðherra færi til Brussel í janúar næstkomandi til að kynna tillögur sem unnið var eftir með það fyrir augum að afnema höftin fyrr en ella og flýta upptöku evru þannig að hægt yrði að taka hana upp samhliða aðild að Evrópusambandinu, færi svo að þjóðin samþykkti aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira