Fór í alþjóðlegar vinnubúðir til Búdapest 1. apríl 2011 11:00 Naut sín í Búdapest Frosta „Gringo“ Runólfssyni var boðið í samvinnuverkefni kvikmyndagerðarmanna í Búdapest ásamt fjórum öðrum Íslendingum.Fréttablaðið/valli „Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Runólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvikmyndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts. Frosta var boðið út ásamt fjórum Íslendingum, þeim Ágústu Jóhannesdóttur, Antoni Mána Svanssyni og Gunnari Auðuni Jóhannssyni, en Frosti er nemandi í Kvikmyndaskólanum og hefur heimildarmyndirnar Mínus og Meinvill í myrkrinu á ferilskrá sinni. Moving Districts er á vegum listamanna i Búdapest sem vilja láta reyna á alþjóðlega samvinnu í kvikmyndagerð en þetta er í annað skipti sem vinnubúðirnar voru haldnar. Öllum þátttakendunum var skipt í hópa og gert að setja saman eina stuttmynd. „Okkar stuttmynd var um sannsögulegan harmleik sem átti sér stað í bænum og því áhugavert að vinna rannsóknarvinnuna á bak við myndina sjálfa. Ég kynntist fullt af góðu fólki og myndaði sambönd sem eiga eflaust eftir að nýtast í framtíðinni. Stuttmyndin sem kom út úr þessu verkefni var ekki endilega tilgangur ferðarinnar heldur lærði ég svo margt annað nytsamlegt í sambandi við kvikmyndagerð.“ Skilyrði til að komast inn á Moving Districts var að koma með stuttmynd um íslenskan listamann, en Frosti hefur undanfarið verið að vinna að heimildarmynd um íslensku listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur og fannst því tilvalið að sýna myndina. „Ég fékk mjög góðar viðtökur við henni og stefni nú á að sýna hana ásamt nýjustu afurð minni, myndinni Hudas Hudas, á Skjaldborg í sumar.“- áp Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
„Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Runólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvikmyndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts. Frosta var boðið út ásamt fjórum Íslendingum, þeim Ágústu Jóhannesdóttur, Antoni Mána Svanssyni og Gunnari Auðuni Jóhannssyni, en Frosti er nemandi í Kvikmyndaskólanum og hefur heimildarmyndirnar Mínus og Meinvill í myrkrinu á ferilskrá sinni. Moving Districts er á vegum listamanna i Búdapest sem vilja láta reyna á alþjóðlega samvinnu í kvikmyndagerð en þetta er í annað skipti sem vinnubúðirnar voru haldnar. Öllum þátttakendunum var skipt í hópa og gert að setja saman eina stuttmynd. „Okkar stuttmynd var um sannsögulegan harmleik sem átti sér stað í bænum og því áhugavert að vinna rannsóknarvinnuna á bak við myndina sjálfa. Ég kynntist fullt af góðu fólki og myndaði sambönd sem eiga eflaust eftir að nýtast í framtíðinni. Stuttmyndin sem kom út úr þessu verkefni var ekki endilega tilgangur ferðarinnar heldur lærði ég svo margt annað nytsamlegt í sambandi við kvikmyndagerð.“ Skilyrði til að komast inn á Moving Districts var að koma með stuttmynd um íslenskan listamann, en Frosti hefur undanfarið verið að vinna að heimildarmynd um íslensku listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur og fannst því tilvalið að sýna myndina. „Ég fékk mjög góðar viðtökur við henni og stefni nú á að sýna hana ásamt nýjustu afurð minni, myndinni Hudas Hudas, á Skjaldborg í sumar.“- áp
Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira