Fáir felustaðir eftir í heiminum 1. apríl 2011 05:30 beðið við bankann Norðurlandaríkin hafa samið um aðgang að upplýsingum um skattaundanskot við yfirvöld í þrjátíu löndum.Fréttablaðið/AFP „Það eru ekki margir staðir eftir í heiminum til að fela sig,“ segir Torsten Fensby, verkefnisstjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. „Engin skattaskjól eru lengur til í Evrópu. Það þarf að leita lengi til að finna þau,“ bætir hann við. Nefndin greindi frá því í gær að skrifað hefði verið undir samkomulag á miðvikudag við yfirvöld á Seychelles-eyjum í Indlandshafi um skipti á skattaupplýsingum með það fyrir augum að sporna gegn skattaflótta landa á milli. Það merkir að öll norrænu ríkin fimm geta fengið aðgang að upplýsingum um alla einstaklinga sem reyna að koma sér hjá því að greiða tekju- og fjármagnsskatta í heimalandinu. Þetta er þrítugasti samningurinn sem Norðurlandaríkin hafa undirritað síðastliðin fjögur ár. Fensby reiknar með að samningum við öll þekkt skattaskjól verði lokið um mitt næsta ár. Samningar Norðurlandaríkjanna hafa svipt hulunni af fjölda skattsvika og hafa þeir sem slíkt hafa á samviskunni oftar en ekki gefið sig fram að fyrra bragði og greitt gjöld af því sem stungið var undan. „Þetta hefur ekki síst forvarnargildi því þeim mun fækka sem munu reyna að koma sér hjá því að greiða skatt í heimalandinu,“ segir hann.- jab Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
„Það eru ekki margir staðir eftir í heiminum til að fela sig,“ segir Torsten Fensby, verkefnisstjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. „Engin skattaskjól eru lengur til í Evrópu. Það þarf að leita lengi til að finna þau,“ bætir hann við. Nefndin greindi frá því í gær að skrifað hefði verið undir samkomulag á miðvikudag við yfirvöld á Seychelles-eyjum í Indlandshafi um skipti á skattaupplýsingum með það fyrir augum að sporna gegn skattaflótta landa á milli. Það merkir að öll norrænu ríkin fimm geta fengið aðgang að upplýsingum um alla einstaklinga sem reyna að koma sér hjá því að greiða tekju- og fjármagnsskatta í heimalandinu. Þetta er þrítugasti samningurinn sem Norðurlandaríkin hafa undirritað síðastliðin fjögur ár. Fensby reiknar með að samningum við öll þekkt skattaskjól verði lokið um mitt næsta ár. Samningar Norðurlandaríkjanna hafa svipt hulunni af fjölda skattsvika og hafa þeir sem slíkt hafa á samviskunni oftar en ekki gefið sig fram að fyrra bragði og greitt gjöld af því sem stungið var undan. „Þetta hefur ekki síst forvarnargildi því þeim mun fækka sem munu reyna að koma sér hjá því að greiða skatt í heimalandinu,“ segir hann.- jab
Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira