Lumia 800 fær góð viðbrögð 16. nóvember 2011 20:21 Gangrýnendur eru ánægðir með nýjasta snjallsíma Nokia. mynd/AFP Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Nokia hefur átt í miklum erfiðleikum á snjallsímamarkaðinum á meðan vinsældir iPhone og Samsung aukast sífellt. Lumia 800 er fyrsta samstarfsverkefni Nokia og Microsoft. Síminn er hannaður og framleiddur af Nokia en er knúinn af öflugu stýrikerfi Microsoft. Snjallsíminn er ódýrari en iPhone og er stýrikerfi símans sagt vera mun einfaldara en Android. Síminn styður gögn úr Microsoft Office og hefur ýmsa tengimöguleika sem eru sérhannaðir til að vinna með öðrum vörum Microsoft. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjasti snjallsími Nokia, Lumia 800, fór í sölu í dag. Fyrstu viðbrögð gagnrýnenda eru afar jákvæð. Nokia hefur átt í miklum erfiðleikum á snjallsímamarkaðinum á meðan vinsældir iPhone og Samsung aukast sífellt. Lumia 800 er fyrsta samstarfsverkefni Nokia og Microsoft. Síminn er hannaður og framleiddur af Nokia en er knúinn af öflugu stýrikerfi Microsoft. Snjallsíminn er ódýrari en iPhone og er stýrikerfi símans sagt vera mun einfaldara en Android. Síminn styður gögn úr Microsoft Office og hefur ýmsa tengimöguleika sem eru sérhannaðir til að vinna með öðrum vörum Microsoft.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira