Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady 31. október 2011 11:30 Margir efast um getu Patriots til að fara alla leið eftir tapið gegn Steelers í gær. Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan. NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Sjá meira
Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.
NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Sjá meira