Gera heimildarmynd um skáldanýlendu 19. apríl 2011 06:30 Hveragerði Skáld og aðrir listamenn þyrptust til Hveragerðis um miðja tuttugustu öldina til að búa sér heimili fjarri skarkala höfuðuborgarinnar. FRéttablaðið/Vilhelm „Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
„Með sanni má segja að hér í bæ hafi byggst upp eitt af fáum listamannasamfélögum á Íslandi,“ segir bæjarráð Hveragerðis, sem ætlar að styrkja gerð heimildarmyndar um götu í bænum sem kölluð er Skáldagata. Það er Morten Ottesen sem gerir myndina um Skáldagötu, sem réttu nafni heitir Frumskógar. Við þá götu bjuggu meðal annarra á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar Jóhannes úr Kötlum skáld, rithöfundarnir Kristmann Guðmundsson og Kristján frá Djúpalæk og Gunnlaugur Scheving listmálari. Ríkharður Jónsson myndlistarmaður átti þar sumarhús. Í næstu götu, Bláskógum, bjuggu síðan fleiri listamenn. Ódýrar lóðir og möguleikinn á að kynda húsin með jarðhita voru meðal þeirra ástæðna sem lágu að baki ásókn listamanna í að byggja sér heimili í Hveragerði. Bæjarráðið segir hugmyndir Mortens metnaðarfullar og að þær geti orðið til að tryggja varðveislu menningararfs Hvergerðinga. Heildarstyrkur bæjarins til gerðar myndarinnar er metinn á 600 þúsund krónur. Annar helmingur hans á að felast í vinnuframlagi bæjarstarfsmanna, aðstöðu og tækjum en hinn helmingurinn verður beinn fjárhagslegur stuðningur.- gar
Fréttir Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira