Tvær íslenskar tilnefningar 6. janúar 2011 14:00 Arnar Eggert spáir því að Jónsi hljóti Norrænu tónlistarverðlaunin fyrir plötuna Go. fréttablaðið/stefán Nýjustu plötur Jónsa og Ólafar Arnalds eru á meðal tólf platna sem hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2010. Go með Jónsa og Innundir skinni með Ólöfu Arnalds eru á meðal tólf platna sem hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2010. Tíu íslenskar plötur voru fyrir áramót valdar í lokaúrtakið af þeim 25 sem voru upphaflega tilnefndar. Go með Jónsa varð efst í því vali og komst hún því sjálfkrafa inn á tólf platna lokalistann, rétt eins og sex plötur frá hinum Norðurlandaríkjunum. Á meðal þeirra er nýjasta verk sænsku söngkonunnar Robyn, Body Talk, og Magic Chairs með dönsku hljómsveitinni Efterklang. Það var síðan blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen og fjórir norrænir kollegar hans sem völdu fimm plötur til viðbótar og náði Innundir skinni þangað inn. „Ég var mjög sáttur við þessar tvær plötur og að Ólöf færi þarna inn líka. En ég var hundfúll að Hjaltalín skyldi ekki fara inn,“ segir Arnar Eggert, sem spáir því að Jónsi hreppi Norrænu tónlistarverðlaunin. Alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með valinu á bestu norrænu plötunni og verða verðlaunin afhent á norsku tónlistarhátíðinni By:Larm 18. febrúar á næsta ári, þar sem Arnar Eggert verður einmitt viðstaddur. Hann hafði mjög gaman af því að taka þátt í dómnefndinni. „Þetta var mikil reynsla og gaman að sjá hvernig svona norræn samvinna virkar.“ Hugmyndin á bak við tónlistarverðlaunin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem plötur eru valdar út frá innihaldi frekar en vinsældum. freyr@frettabladid.is Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Nýjustu plötur Jónsa og Ólafar Arnalds eru á meðal tólf platna sem hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2010. Go með Jónsa og Innundir skinni með Ólöfu Arnalds eru á meðal tólf platna sem hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2010. Tíu íslenskar plötur voru fyrir áramót valdar í lokaúrtakið af þeim 25 sem voru upphaflega tilnefndar. Go með Jónsa varð efst í því vali og komst hún því sjálfkrafa inn á tólf platna lokalistann, rétt eins og sex plötur frá hinum Norðurlandaríkjunum. Á meðal þeirra er nýjasta verk sænsku söngkonunnar Robyn, Body Talk, og Magic Chairs með dönsku hljómsveitinni Efterklang. Það var síðan blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen og fjórir norrænir kollegar hans sem völdu fimm plötur til viðbótar og náði Innundir skinni þangað inn. „Ég var mjög sáttur við þessar tvær plötur og að Ólöf færi þarna inn líka. En ég var hundfúll að Hjaltalín skyldi ekki fara inn,“ segir Arnar Eggert, sem spáir því að Jónsi hreppi Norrænu tónlistarverðlaunin. Alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með valinu á bestu norrænu plötunni og verða verðlaunin afhent á norsku tónlistarhátíðinni By:Larm 18. febrúar á næsta ári, þar sem Arnar Eggert verður einmitt viðstaddur. Hann hafði mjög gaman af því að taka þátt í dómnefndinni. „Þetta var mikil reynsla og gaman að sjá hvernig svona norræn samvinna virkar.“ Hugmyndin á bak við tónlistarverðlaunin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem plötur eru valdar út frá innihaldi frekar en vinsældum. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira