Hafdís Huld: Humarkokteillinn hans pabba ómissandi 1. nóvember 2011 00:01 „Svo er ég að hita upp fyrir Bubba á Þorláksmessu og spila svo með honum á Litla Hrauni á aðfangadagsmorgun," segir Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona. „Í augnablikinu er ég á tónleikaferðalagi, við byrjuðum í Sviss og erum núna komin yfir til Þýskalands," svarar Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona aðspurð hvar í veröldinni hún er stödd. „Við spilum svo eina tónleika í London áður en ég kem heim. Þá tekur við það stóra verkefni að koma búslóðinni fyrir í nýja húsinu okkar og mála og laga það sem þarf." „Svo er humar kokteillinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur." „Svo er ég að hita upp fyrir Bubba á Þorláksmessu og spila svo með honum á Litla Hrauni á aðfangadagsmorgun." „Þannig að ég mun líklega ekki hafa tíma til að hengja upp jólaskraut fyrr en tíu mínútur í sex á aðfangadag," segir Hafdís. Hvernig verða jólin hjá þér í ár? „Við verðum óvenju mörg saman á aðfangadagskvöld í ár þar sem fjölskyldan hans Alisdairs ætlar að vera á Íslandi um jólin." „Undanfarin fjögur ár hefur svo skapast ný hefð en hún er sú að þegar ég og Alisdair komum heim í jólafrí gerum við piparkökuhús með litlu frændsystkinum mínum." „Þar sem Betar halda jólin að morgni 25. höfum við ákveðið að hafa íslenska jólastemningu á aðfangadagskvöld heima hjá mömmu og pabba, og halda svo ensk jól heima hjá mér að morgni jóladags," svarar hún. „Eitt eftirminnilegasta jóla augnablikið er frá því að ég var átta ára. Ég og systkyni mín höfðum öll fengið snjógalla í jólagjöf." „Eftir að við höfðum tekið upp alla pakkana var allt á kafi í snjó úti þannig að við fjölskyldan fórum saman út í snjóinn þar sem við vorum eina fólkið á ferli," segir hún þegar talið berst að eftirminnilegum jólum. „Svo er humar kokteilinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur." „Við erum með nokkrar jólahefðir heima hjá mér," segir hún og heldur áfram: „Til dæmis hlustum við mamma alltaf á jólaplötuna með Jackson 5 í jólaundirbúningnum og höfum gert síðan ég man eftir mér." „Svo er humar kokteillinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur."„Undanfarin fjögur ár hefur svo skapast ný hefð en hún er sú að þegar ég og Alisdair komum heim í jólafrí gerum við piparkökuhús með litlu frændsystkinum mínum," segir Hafdís Huld.-elly@365.is Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Jól Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Sönn jól eru góðar tilfinningar Jólin Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Brotið blað um jól Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól
„Í augnablikinu er ég á tónleikaferðalagi, við byrjuðum í Sviss og erum núna komin yfir til Þýskalands," svarar Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona aðspurð hvar í veröldinni hún er stödd. „Við spilum svo eina tónleika í London áður en ég kem heim. Þá tekur við það stóra verkefni að koma búslóðinni fyrir í nýja húsinu okkar og mála og laga það sem þarf." „Svo er humar kokteillinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur." „Svo er ég að hita upp fyrir Bubba á Þorláksmessu og spila svo með honum á Litla Hrauni á aðfangadagsmorgun." „Þannig að ég mun líklega ekki hafa tíma til að hengja upp jólaskraut fyrr en tíu mínútur í sex á aðfangadag," segir Hafdís. Hvernig verða jólin hjá þér í ár? „Við verðum óvenju mörg saman á aðfangadagskvöld í ár þar sem fjölskyldan hans Alisdairs ætlar að vera á Íslandi um jólin." „Undanfarin fjögur ár hefur svo skapast ný hefð en hún er sú að þegar ég og Alisdair komum heim í jólafrí gerum við piparkökuhús með litlu frændsystkinum mínum." „Þar sem Betar halda jólin að morgni 25. höfum við ákveðið að hafa íslenska jólastemningu á aðfangadagskvöld heima hjá mömmu og pabba, og halda svo ensk jól heima hjá mér að morgni jóladags," svarar hún. „Eitt eftirminnilegasta jóla augnablikið er frá því að ég var átta ára. Ég og systkyni mín höfðum öll fengið snjógalla í jólagjöf." „Eftir að við höfðum tekið upp alla pakkana var allt á kafi í snjó úti þannig að við fjölskyldan fórum saman út í snjóinn þar sem við vorum eina fólkið á ferli," segir hún þegar talið berst að eftirminnilegum jólum. „Svo er humar kokteilinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur." „Við erum með nokkrar jólahefðir heima hjá mér," segir hún og heldur áfram: „Til dæmis hlustum við mamma alltaf á jólaplötuna með Jackson 5 í jólaundirbúningnum og höfum gert síðan ég man eftir mér." „Svo er humar kokteillinn hans pabba alltaf ómissandi jólaforréttur hjá okkur."„Undanfarin fjögur ár hefur svo skapast ný hefð en hún er sú að þegar ég og Alisdair komum heim í jólafrí gerum við piparkökuhús með litlu frændsystkinum mínum," segir Hafdís Huld.-elly@365.is
Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Jól Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Sönn jól eru góðar tilfinningar Jólin Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Brotið blað um jól Jólin Létt jólaútgáfa af Mokka Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól