Alonso sló Vettel við á Spáni 2. febrúar 2011 16:36 Fernando Alonso fór mikinn á Valencia brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira