Warren Buffett ríkasti eldri borgari í heimi Magnús Halldórsson skrifar 12. nóvember 2011 17:11 Warren Buffett. Hann vakti mikla athygli á dögunum þegar hann sagðist borga alltof lága skatta, töluvert lægri en ritarinn hans greiddi. Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi, samkvæmt lista Forbes. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. Í öðru sæti á listanum yfir ríka eldri borgara, þ.e. fólk yfir 67 ára aldri, er Larry Ellison, fjárfestir, með heildareignir upp á 67 milljarða. Á listanum er m.a annarra George Soros, sem rekur vogunarsjóði, og fjölmiðlarisinn Michael Bloomberg, auk hjónanna Forrest og Jacqueline Mars sem eru stærstu eigendur hústækjaframleiðandans Candy. Listinn er eftirfarandi.1. Warren Buffett 81 árs. 39 milljarðar dollara.2. Larry Ellison 67 ára 33 ma. dollara.3.Charles Koch 75 ára 25 ma. dollara.4. David Koch 71 árs 25 ma. dollara.5. George Soros 81 árs. 22 ma. dollara.6. Sheldon Adelson 78 ára. 21.5 ma. dollara.7. S. Robson Walton 67 ára. 20.5 ma. dollara.8. Michael Bloomberg 69 ára. 19.5 ma. dollara.9. Forrest Mars 80 ára. 13.8 ma. dollara.10. Jacqueline Mars 71 árs. 13.8 ma. dollara. Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi, samkvæmt lista Forbes. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. Í öðru sæti á listanum yfir ríka eldri borgara, þ.e. fólk yfir 67 ára aldri, er Larry Ellison, fjárfestir, með heildareignir upp á 67 milljarða. Á listanum er m.a annarra George Soros, sem rekur vogunarsjóði, og fjölmiðlarisinn Michael Bloomberg, auk hjónanna Forrest og Jacqueline Mars sem eru stærstu eigendur hústækjaframleiðandans Candy. Listinn er eftirfarandi.1. Warren Buffett 81 árs. 39 milljarðar dollara.2. Larry Ellison 67 ára 33 ma. dollara.3.Charles Koch 75 ára 25 ma. dollara.4. David Koch 71 árs 25 ma. dollara.5. George Soros 81 árs. 22 ma. dollara.6. Sheldon Adelson 78 ára. 21.5 ma. dollara.7. S. Robson Walton 67 ára. 20.5 ma. dollara.8. Michael Bloomberg 69 ára. 19.5 ma. dollara.9. Forrest Mars 80 ára. 13.8 ma. dollara.10. Jacqueline Mars 71 árs. 13.8 ma. dollara.
Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira