Bryndís Rún með Íslandsmet í 50 metra flugsundi - Eygló með tvö gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 17:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Bryndís Rún Hansen eru að synda vel í Laugardalslauginni um helgina. Mynd/Anton Bryndís Rún Hansen, sem er úr Vestra en keppir fyrir norska félagið Bergensvømmerne, setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 50 metra flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Bryndís synti á 27,04 sekúndum en hún átti gamla metið sjálf sem var 27.20 sekúndur. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti eins og áður hefur komið fram tvö Íslandsmet í 100 metra baksundi í dag, bæði í undanrásum og úrslitum þar sem hún synti fyrst íslenskra kvenna 100 metra baksund á undir einni mínútu. Eygló Ósk vann einnig gullverðlaun í 200 metra skriðsundi kvenna þar sem hún synti á 2:00.25 mínútum sem var aðeins frá Íslandsmetinu en dugði til að setja nýtt stúlknamet því Eygló er aðeins sextán ára gömul. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi, Karen Sif Vilhjálmsdóttir úr SH, Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH og Anton Sveinn McKee úr Ægi voru öll að vinna sitt annað gull á mótinu í dag. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmeistara dagsins.Íslandsmeistararnir í kvöld: 400 Fjórsund kvenna - Salome Jónsdóttir, ÍA [4:53.57 mínútur] 400 Fjórsund karla - Daniel Hannes Pálsson, Fjölni [4:41.51 mínútur] 100 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [59.81 sekúndur, Íslandsmet] 100 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [56.75 sekúndur] 100 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [1:11.10 mínútur] 100 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [1:00.76 mínútur] 50 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [27.04 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson , ÍA [25.22 sekúndur] 200 metra skriðsund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:00.25 mínútur, stúlknamet] 200 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [1:50.93 mínútur] Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira
Bryndís Rún Hansen, sem er úr Vestra en keppir fyrir norska félagið Bergensvømmerne, setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 50 metra flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Bryndís synti á 27,04 sekúndum en hún átti gamla metið sjálf sem var 27.20 sekúndur. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti eins og áður hefur komið fram tvö Íslandsmet í 100 metra baksundi í dag, bæði í undanrásum og úrslitum þar sem hún synti fyrst íslenskra kvenna 100 metra baksund á undir einni mínútu. Eygló Ósk vann einnig gullverðlaun í 200 metra skriðsundi kvenna þar sem hún synti á 2:00.25 mínútum sem var aðeins frá Íslandsmetinu en dugði til að setja nýtt stúlknamet því Eygló er aðeins sextán ára gömul. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi, Karen Sif Vilhjálmsdóttir úr SH, Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH og Anton Sveinn McKee úr Ægi voru öll að vinna sitt annað gull á mótinu í dag. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmeistara dagsins.Íslandsmeistararnir í kvöld: 400 Fjórsund kvenna - Salome Jónsdóttir, ÍA [4:53.57 mínútur] 400 Fjórsund karla - Daniel Hannes Pálsson, Fjölni [4:41.51 mínútur] 100 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [59.81 sekúndur, Íslandsmet] 100 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [56.75 sekúndur] 100 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [1:11.10 mínútur] 100 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [1:00.76 mínútur] 50 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [27.04 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson , ÍA [25.22 sekúndur] 200 metra skriðsund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:00.25 mínútur, stúlknamet] 200 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [1:50.93 mínútur]
Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira