Bréf í Apple hrynja eftir brotthvarf Jobs úr forstjórastóli 25. ágúst 2011 12:10 Steve Jobs Steve Jobs er hættur sem forstjóri Apple tölvurisans og hrundu bréf fyrirtækisins í utanmarkaðsviðskiptum á Wall Street í gærkvöldi. Sölustjóri Apple, Tim Cook, mun taka við forstjórastarfinu en Jobs mun áfram starfa sem stjórnarformaður. Engin ástæða var gefin fyrir afsögn Jobs en vitað er að hann hefur glímt við krabbamein á undanförnum árum og hefur verið í veikindaleyfi síðan í janúar á þessu ári. Ferill Jobs er ævintýri líkastur en honum hefur tekist að byggja Apple upp í að vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðnum. Hann fékk snemma áhuga á tölvum og stofnaði Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér aðeins 19 ára gamall ásamt Steve Wozniak árið 1976. Þeir yfirgáfu báðir fyrirtækið á níunda áratugnum en Jobs tók aftur við forstjórastöðu Apple 1996 og síðan hefur uppgangur fyrirtækisins verið með ólíkindum. Tæki eins og iMac, iPod, iPhone og iPad sem Steve stóð fyrir þróun og uppbyggingu hafa skilað fyrirtækinu methagnaði ár eftir ár og hafa því fjárfestar óttast hvaða áhrif fráhvarf hans mun hafa á fyrirtækið en hlutir í Apple féllu um sjö prósent í eftirmarkaðsviðskiptum vestanhafs eftir að tilkynningin barst í gærkvöldi. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Steve Jobs er hættur sem forstjóri Apple tölvurisans og hrundu bréf fyrirtækisins í utanmarkaðsviðskiptum á Wall Street í gærkvöldi. Sölustjóri Apple, Tim Cook, mun taka við forstjórastarfinu en Jobs mun áfram starfa sem stjórnarformaður. Engin ástæða var gefin fyrir afsögn Jobs en vitað er að hann hefur glímt við krabbamein á undanförnum árum og hefur verið í veikindaleyfi síðan í janúar á þessu ári. Ferill Jobs er ævintýri líkastur en honum hefur tekist að byggja Apple upp í að vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðnum. Hann fékk snemma áhuga á tölvum og stofnaði Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér aðeins 19 ára gamall ásamt Steve Wozniak árið 1976. Þeir yfirgáfu báðir fyrirtækið á níunda áratugnum en Jobs tók aftur við forstjórastöðu Apple 1996 og síðan hefur uppgangur fyrirtækisins verið með ólíkindum. Tæki eins og iMac, iPod, iPhone og iPad sem Steve stóð fyrir þróun og uppbyggingu hafa skilað fyrirtækinu methagnaði ár eftir ár og hafa því fjárfestar óttast hvaða áhrif fráhvarf hans mun hafa á fyrirtækið en hlutir í Apple féllu um sjö prósent í eftirmarkaðsviðskiptum vestanhafs eftir að tilkynningin barst í gærkvöldi.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira