Krafa Finna setur neyðaraðstoð til Grikkja í uppnám 25. ágúst 2011 06:47 Krafa Finna um að fá veð frá Grikkjum fyrir sínum hluta af nýjustu neyðaraðstoð Evrópusambandsins til Grikklands hefur sett málið í uppnám. Finnar eru eina Evrópusambandsþjóðin sem gert hefur kröfu um að fá veð beint frá grískum stjórnvöldum fyrir sínum hluta af þeirri 109 milljarða evra neyðaraðstoð sem samþykkt var fyrr í sumar. Þetta þýðir að Grikkir verða að depónera töluvert mörgum milljónum evra inn á bankareikning sem veði fyrir kostnaði Finna. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að fallist hafi verið á kröfu Finna á aukafundi evru-landanna í síðasta mánuði. Nokkur evrulönd, með Holland í forystu, eru hinsvegar mjög ósátt við þetta fyrirkomulag. Raunar hafa hollensk stjórnvöld sagst vera alfarið á móti því. Bæði Austurríki og Slovakía hafa fylgt í kjölfarið og segja að öll löndin eigi að sitja við sama borð í þessu máli. Börsen getur þess að Finnar hafa skerpt mjög á kröfum sínum í garð Evrópusambandsins eftir þingkosningarnar í apríl þar sem flokkurinn Sannir Finnar náðu yfir 20% atkvæða. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Krafa Finna um að fá veð frá Grikkjum fyrir sínum hluta af nýjustu neyðaraðstoð Evrópusambandsins til Grikklands hefur sett málið í uppnám. Finnar eru eina Evrópusambandsþjóðin sem gert hefur kröfu um að fá veð beint frá grískum stjórnvöldum fyrir sínum hluta af þeirri 109 milljarða evra neyðaraðstoð sem samþykkt var fyrr í sumar. Þetta þýðir að Grikkir verða að depónera töluvert mörgum milljónum evra inn á bankareikning sem veði fyrir kostnaði Finna. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að fallist hafi verið á kröfu Finna á aukafundi evru-landanna í síðasta mánuði. Nokkur evrulönd, með Holland í forystu, eru hinsvegar mjög ósátt við þetta fyrirkomulag. Raunar hafa hollensk stjórnvöld sagst vera alfarið á móti því. Bæði Austurríki og Slovakía hafa fylgt í kjölfarið og segja að öll löndin eigi að sitja við sama borð í þessu máli. Börsen getur þess að Finnar hafa skerpt mjög á kröfum sínum í garð Evrópusambandsins eftir þingkosningarnar í apríl þar sem flokkurinn Sannir Finnar náðu yfir 20% atkvæða.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira