Minn tíkarsonur eða þinn Birna Þórðardóttir skrifar 25. mars 2011 00:01 Alltaf verð ég jafn skelfingu lostin þegar stóri bróðir vestursins ætlar að bjarga heiminum, lýðræðinu og fólkinu – í nafni alls frelsis og kjaftæðis. Nú á að bjarga fólkinu í Líbíu frá einræðisherranum Gaddafí – hefur ekki verið besti bróðir – Gaddafí – en bróðir samt – Gaddafí – bróðir valdhafa heimsins – örlítið óstýrilátur – en bróðir í geiminu – olíugeiminu. Um það snýst þetta. Hefur einhver rætt um lýðræði eða mannréttindi í Líbíu til þessa? Hvers vegna nú – jú vegna þess að málið snýst um hvar yfirráðin yfir olíunni lenda. Hefur einhver rætt um lýðræðið í Sádi-Arabíu – hve margir forsetar hafa ekki fallið að kjólfaldi konungs og kysst – jafnvel hinir norrænustu, ljóshærðustu, hreintrúuðustu og lýðræðissinnuðustu hafa fallið fram og kysst faldinn – olíufaldinn – og þótt ansi góðir – einnig þóst – með sig – býsna góðir – að hafa fengið að kyssa faldinn. Núna – alþjóðlegt flugbann á Líbíu sem þýðir loftárásir – hefur einhver heyrt um flugskeyti sem hafa rambað af leið – eða eigum við að segja öllu heldur – fólk sem flakkar í veg fyrir flugskeyti – skuggalega leiðinlegt – en þannig er það í Líbíu í dag – fólk flakkar fyrir flugskeytin og þau drepa – við skulum hafa það í huga í hræsnisfullri löngun til þess að hreinsa einn einræðisherra í burtu – og til hvers – já til hvers – til að ná yfirráðum yfir olíunni – kannski með okkar eigin tíkarsonum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Sjá meira
Alltaf verð ég jafn skelfingu lostin þegar stóri bróðir vestursins ætlar að bjarga heiminum, lýðræðinu og fólkinu – í nafni alls frelsis og kjaftæðis. Nú á að bjarga fólkinu í Líbíu frá einræðisherranum Gaddafí – hefur ekki verið besti bróðir – Gaddafí – en bróðir samt – Gaddafí – bróðir valdhafa heimsins – örlítið óstýrilátur – en bróðir í geiminu – olíugeiminu. Um það snýst þetta. Hefur einhver rætt um lýðræði eða mannréttindi í Líbíu til þessa? Hvers vegna nú – jú vegna þess að málið snýst um hvar yfirráðin yfir olíunni lenda. Hefur einhver rætt um lýðræðið í Sádi-Arabíu – hve margir forsetar hafa ekki fallið að kjólfaldi konungs og kysst – jafnvel hinir norrænustu, ljóshærðustu, hreintrúuðustu og lýðræðissinnuðustu hafa fallið fram og kysst faldinn – olíufaldinn – og þótt ansi góðir – einnig þóst – með sig – býsna góðir – að hafa fengið að kyssa faldinn. Núna – alþjóðlegt flugbann á Líbíu sem þýðir loftárásir – hefur einhver heyrt um flugskeyti sem hafa rambað af leið – eða eigum við að segja öllu heldur – fólk sem flakkar í veg fyrir flugskeyti – skuggalega leiðinlegt – en þannig er það í Líbíu í dag – fólk flakkar fyrir flugskeytin og þau drepa – við skulum hafa það í huga í hræsnisfullri löngun til þess að hreinsa einn einræðisherra í burtu – og til hvers – já til hvers – til að ná yfirráðum yfir olíunni – kannski með okkar eigin tíkarsonum?
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun