"Ætlum ekki að láta það gerast að Ísland verði að einhverju mafíulandi" 3. mars 2011 15:01 Frá fundinum í dag. Haraldur Johannessen, Ögmundur Jónasson, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á Suðurnesjum. Mynd/Stefán Karlsson „Baráttan er ekki að byrja í dag," sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu á blaðamannafundi um skipulagða glæpastarfsemi og viðbögð yfirvalda á Íslandi fyrir stundu. Hann segir að baráttan gegn því að erlendir glæpahópar nái að skjóta hér rótum hafi staðið yfir árum saman. Þá séu birtingamyndir brotastarfseminnar hér á landi ýmsar. „Við höfum rannsakað mál um eiturlyfjaframleiðslu og eiturlyfjainnflutning. Einnig tengingu þessa hópa við brotastarfsemi, svo sem innbrot á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Stefán. Hann sagði að það sem skipti mestu máli sé samvinna við almenning. „Við munum treysta á ábendingar sem koma frá fólkinu í landinu, því þetta er samfélagslegt átak ekki einkamál lögreglunnar, eins kom skýrt fram á Alþingi í gær,“ sagði Stefán og benti á að sumt fólk búi yfir upplýsingum sem koma lögreglunni að góðu. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, tók undir með Stefáni og sagði að mikilvægt væri að almenningur stæði með lögreglu- og tollyfirvöldum. „Við ætlum ekki að líða það að glæpahópar nái tökum á okkar þjóðfélagi,“ sagði Ögmundur. „Við ætlum ekki að láta það gerast að Ísland verði að einhverju mafíulandi sem stjórnað er af glæpahópum,“ sagði hann ennfremur. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira
„Baráttan er ekki að byrja í dag," sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu á blaðamannafundi um skipulagða glæpastarfsemi og viðbögð yfirvalda á Íslandi fyrir stundu. Hann segir að baráttan gegn því að erlendir glæpahópar nái að skjóta hér rótum hafi staðið yfir árum saman. Þá séu birtingamyndir brotastarfseminnar hér á landi ýmsar. „Við höfum rannsakað mál um eiturlyfjaframleiðslu og eiturlyfjainnflutning. Einnig tengingu þessa hópa við brotastarfsemi, svo sem innbrot á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Stefán. Hann sagði að það sem skipti mestu máli sé samvinna við almenning. „Við munum treysta á ábendingar sem koma frá fólkinu í landinu, því þetta er samfélagslegt átak ekki einkamál lögreglunnar, eins kom skýrt fram á Alþingi í gær,“ sagði Stefán og benti á að sumt fólk búi yfir upplýsingum sem koma lögreglunni að góðu. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, tók undir með Stefáni og sagði að mikilvægt væri að almenningur stæði með lögreglu- og tollyfirvöldum. „Við ætlum ekki að líða það að glæpahópar nái tökum á okkar þjóðfélagi,“ sagði Ögmundur. „Við ætlum ekki að láta það gerast að Ísland verði að einhverju mafíulandi sem stjórnað er af glæpahópum,“ sagði hann ennfremur.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira