Skjálftarnir raktir til framkvæmda Orkuveitunnar Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. september 2011 10:14 Frá Hellisheiði. Mynd/ Vilhelm. Þá þrjúhundruð skjálfta sem Veðurstofan mældi í nótt má alla rekja til framkvæmda Orkuveitunnar á svæðinu. Skjálftarnir voru allir undir þremur á Richter. Síðustu viku hefur Orkuveita Reykjavíkur verið að færa niðurrennslisveitu Hellisheiðarvirkjunar frá Gráuhnúkum að Húsmúla og hefur aukið niðurrennsli við Húsmúlann valdið smáskjálftavirkni þar síðustu daga. Nú eru fjórar borholur þar að taka við vatni og fleiri eiga eftir að bætast við, samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitunni. Rekstur jarðgufuvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði kallar á að vatni frá virkjuninni sé skilað aftur ofan í jarðlögin, niður fyrir grunnvatn. Í því skyni eru boraðar holur og er leitast við að finna sprungur í jarðlögunum sem taka á móti sem mestu vatni. Þegar góðar og víðar sprungur finnast geta þær tekið á móti gríðarlegu magni. Vatnið virkar þá eins og smurning og dregur þá úr viðnámi í berginu sem getur þá komið á hreyfingu með tilheyrandi smáskjálftum. Orkuveitan fullyrðir að mannvirkjum stafi ekki hætta af skjálftunum og starfsmenn Orkuveitunnar á svæðinu verði þeirra vart varir. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Þá þrjúhundruð skjálfta sem Veðurstofan mældi í nótt má alla rekja til framkvæmda Orkuveitunnar á svæðinu. Skjálftarnir voru allir undir þremur á Richter. Síðustu viku hefur Orkuveita Reykjavíkur verið að færa niðurrennslisveitu Hellisheiðarvirkjunar frá Gráuhnúkum að Húsmúla og hefur aukið niðurrennsli við Húsmúlann valdið smáskjálftavirkni þar síðustu daga. Nú eru fjórar borholur þar að taka við vatni og fleiri eiga eftir að bætast við, samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitunni. Rekstur jarðgufuvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði kallar á að vatni frá virkjuninni sé skilað aftur ofan í jarðlögin, niður fyrir grunnvatn. Í því skyni eru boraðar holur og er leitast við að finna sprungur í jarðlögunum sem taka á móti sem mestu vatni. Þegar góðar og víðar sprungur finnast geta þær tekið á móti gríðarlegu magni. Vatnið virkar þá eins og smurning og dregur þá úr viðnámi í berginu sem getur þá komið á hreyfingu með tilheyrandi smáskjálftum. Orkuveitan fullyrðir að mannvirkjum stafi ekki hætta af skjálftunum og starfsmenn Orkuveitunnar á svæðinu verði þeirra vart varir.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira