Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk 17. janúar 2011 08:35 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira