Líkir málflutningi Landsbankamanna við Nurnberg réttarhöldin Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. janúar 2011 15:08 Vilhjálmur Bjarnason segir að nær væri að Íslendingar bæðu Breta afsökunar. Mynd/ Stefán. „Ég held að það væri nær að Íslendingar bæðu Breta afsökunar," segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hann er ekki par hrifinn af ummælum Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem sagði í samtali við The Wall Street Journal að Gordon Brown ætti að biðjast afsökunar á því að hafa sagt að Ísland væri gjaldþrota í miðju efnahagsfárviðrinu. Vilhjálmur segir að Íslendingar ættu að þakka Bretum fyrir það að hafa stöðvað það brjálæði sem var í gangi í íslenska bankakerfinu því ekki hefði gengið að það brjálæði hefði staðið yfir mikið lengur. Þá bendir Vilhjálmur á að Bretar og Hollendingar hafi þurft að taka ábyrgð á innistæðum í íslenskum bönkum eftir hrun þeirra haustið 2008. Vilhjálmur furðar sig á ummælum Halldórs J. Kristjánssonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, sem sagði í samtali við fréttamenn þegar að hann mætti til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í gær að allt sem hann hefði gert í störfum sínum fyrir bankann væri löglegt. Vilhjálmur Bjarnason segir að þetta sé sama viðkvæði og hafi borið á í Nurnberg réttarhöldunum. Þá furðar Vilhjálmur sig á viðbrögðum fréttamanna við fullyrðingum Halldórs. „Það spurði enginn fréttamaður: Af hverju fór bankinn á hausinn fyrst þú gerðir ekkert ólöglegt," segir Vilhjálmur. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
„Ég held að það væri nær að Íslendingar bæðu Breta afsökunar," segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hann er ekki par hrifinn af ummælum Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem sagði í samtali við The Wall Street Journal að Gordon Brown ætti að biðjast afsökunar á því að hafa sagt að Ísland væri gjaldþrota í miðju efnahagsfárviðrinu. Vilhjálmur segir að Íslendingar ættu að þakka Bretum fyrir það að hafa stöðvað það brjálæði sem var í gangi í íslenska bankakerfinu því ekki hefði gengið að það brjálæði hefði staðið yfir mikið lengur. Þá bendir Vilhjálmur á að Bretar og Hollendingar hafi þurft að taka ábyrgð á innistæðum í íslenskum bönkum eftir hrun þeirra haustið 2008. Vilhjálmur furðar sig á ummælum Halldórs J. Kristjánssonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, sem sagði í samtali við fréttamenn þegar að hann mætti til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í gær að allt sem hann hefði gert í störfum sínum fyrir bankann væri löglegt. Vilhjálmur Bjarnason segir að þetta sé sama viðkvæði og hafi borið á í Nurnberg réttarhöldunum. Þá furðar Vilhjálmur sig á viðbrögðum fréttamanna við fullyrðingum Halldórs. „Það spurði enginn fréttamaður: Af hverju fór bankinn á hausinn fyrst þú gerðir ekkert ólöglegt," segir Vilhjálmur.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira