Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin 9. desember 2011 15:30 Pujols kveður St. Louis sem meistari. Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum. Erlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum.
Erlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti