Fylkir í úrslitakeppnina eftir jafntefli gegn Stjörnunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2011 20:15 Fylkisstelpur rétt sluppu inn í úrslitakeppnina. Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. Hefði Fylki ekki tekist að næla í stig gegn Stjörnunni hefði HK náð fjórða sætinu en HK valtaði yfir ÍR í dag. Liðin í úrslitakeppninni eru því Valur, Fram, Stjarnan og Fylkir.Fylkir-Stjarnan 28-28 (13-10) Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 9, Sunna Jónsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.ÍR-HK 15-38 (5-17) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Jóhanna Guðbjörnsdóttir 2, Ella Kowaltz 2, Guðrún Eysteinsdóttir 2, Hekla Ámundadóttir 1, Þorbjörg Steinarsdóttir 1, Steinunn Sveinbjörnsdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Tinna Rögnvaldsdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.FH-Haukar 24-22 (17-10) Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 5, Heiðdís Guðmundsdóttir 4, Berglind Björgvinsdóttir 4, Margrét Aronsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 5, Elsa Björg Arnardóttir 5, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Karen Sigurjónsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. Hefði Fylki ekki tekist að næla í stig gegn Stjörnunni hefði HK náð fjórða sætinu en HK valtaði yfir ÍR í dag. Liðin í úrslitakeppninni eru því Valur, Fram, Stjarnan og Fylkir.Fylkir-Stjarnan 28-28 (13-10) Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 9, Sunna Jónsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.ÍR-HK 15-38 (5-17) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Jóhanna Guðbjörnsdóttir 2, Ella Kowaltz 2, Guðrún Eysteinsdóttir 2, Hekla Ámundadóttir 1, Þorbjörg Steinarsdóttir 1, Steinunn Sveinbjörnsdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Tinna Rögnvaldsdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.FH-Haukar 24-22 (17-10) Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 5, Heiðdís Guðmundsdóttir 4, Berglind Björgvinsdóttir 4, Margrét Aronsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 5, Elsa Björg Arnardóttir 5, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Karen Sigurjónsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti