Léttara og betra líf er leiðarvísir danska ráðgjafans og sjónvarpskonunnar Lene Hansson til heilsubótar og vellíðunar – um er að ræða átta vikna áætlun þar sem hollmeti og hreyfing vísar veginn til breyttra og bættra lífshátta.
Kvittaðu á Facebook síðu Lífsins, deildu leiknum á þinni Facebook síðu og hver veit nema heppnin verði með þér. Við gefum fimm heppnum þátttakendum eintak af bókinni Léttara og betra líf næsta föstudag, 1. júlí.
Í meðfylgjandi myndskeiði spyrjum við Lene út í svokallaðan svarta lista sem inniheldur fæðutegundir sem hún ráðleggur fólki sem vill grennast og bæta heilsuna alls ekki að neyta.
Vertu með ef þú vilt taka mataræðið í gegn hér.
Lífið