Elskar pelsa og loðhúfur 11. janúar 2011 06:00 Jana Maren hressti upp á þessa slá sem hún fann uppi á lofti. Fréttablaðið/Valli "Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
"Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira