Allt nötrar og skelfur á Norðurlandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. október 2012 00:34 Á Siglufirði féll þessi stytta um koll og myndin færðist til. Töluverði skjálftavirkni hefur verið á Norðurlandi í kvöld. Nokkrir skjállftanna hafa mælst um 4 og jafnvel allt upp í 5 að stærð. Skjálftarnir hafa meðal annars fundist á Akureyri, Húsavík og á Siglufirði hafa bækur og munir hrunið úr hillum. Heimildarmaður Vísis sem staddur er á Siglufirði segir að húsið sem hann var í hafi skolfið og nötrað í stærstu skjálftunum.Á korti Veðurstofunnar sést hvar skjálftarnir eiga upptök sín.Skjálftarnir virðast eiga upptök sín norðan af Siglufirði. Þeir stærstu fundust núna rétt eftir klukkan eitt og varð fólki á Siglufirði verulega bilt við þá. Skjálftavirknin virðist hafa hafist fyrr í dag, samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælingum Veðurstofunnar og ágerst þegar leið á kvöldið. Tugir skjálfta hafa mælst. Í tilkynningu sem almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að Veðurstofa Íslands telji að þessi skjáftavirkni sé framhald á hrinu sem byrjaði í september. Jarðskjálftarnir hafi fundist víða á Norðurlandi, allt frá Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, á Húsavík og nágrenni. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði og árin 1996 og 2004 voru svipaðar jarðskjálftahrinur í gangi. Erfitt er að segja fyrir hve lengi þessi skjálftahrina muni standa yfir né er hægt að útiloka fleiri skjálfta af stærðinni 4 eða yfir þá stærð. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Töluverði skjálftavirkni hefur verið á Norðurlandi í kvöld. Nokkrir skjállftanna hafa mælst um 4 og jafnvel allt upp í 5 að stærð. Skjálftarnir hafa meðal annars fundist á Akureyri, Húsavík og á Siglufirði hafa bækur og munir hrunið úr hillum. Heimildarmaður Vísis sem staddur er á Siglufirði segir að húsið sem hann var í hafi skolfið og nötrað í stærstu skjálftunum.Á korti Veðurstofunnar sést hvar skjálftarnir eiga upptök sín.Skjálftarnir virðast eiga upptök sín norðan af Siglufirði. Þeir stærstu fundust núna rétt eftir klukkan eitt og varð fólki á Siglufirði verulega bilt við þá. Skjálftavirknin virðist hafa hafist fyrr í dag, samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælingum Veðurstofunnar og ágerst þegar leið á kvöldið. Tugir skjálfta hafa mælst. Í tilkynningu sem almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að Veðurstofa Íslands telji að þessi skjáftavirkni sé framhald á hrinu sem byrjaði í september. Jarðskjálftarnir hafi fundist víða á Norðurlandi, allt frá Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, á Húsavík og nágrenni. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði og árin 1996 og 2004 voru svipaðar jarðskjálftahrinur í gangi. Erfitt er að segja fyrir hve lengi þessi skjálftahrina muni standa yfir né er hægt að útiloka fleiri skjálfta af stærðinni 4 eða yfir þá stærð.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira