Marvin með stórleik í sigri Stjörnunnar | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2012 22:46 Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Keflvíkingu á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld, 101-83. Keflvíkingar eru þó enn án stiga eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins. Keflavík náði forsytunni um miðjan fyrsta leikhluta og lét hana aldrei af hendi eftir það, þó svo að Keflvíkingar hafi aldrei verið langt undan. Staðan í hálfleik var 49-38, Stjörnumönnum í vil. Marvin Valdimarsson fór mikinn í leiknum og skoraði 31 stig, auk þess að taka átta fráköst. Justin Shouse átti einnig góðan leik og skoraði 27 stig en hann tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sex leikmenn skoruðu minnst tíu stig fyrir Keflavík en stigahæstur var Kevin Glitner með fjíortán stig. Hann tók sjö fráköst í leiknum. Magnús Þór Gunnarsson, Darrel Lewis og Michael Graion skoruðu tólf stig hver.Stjarnan-Keflavík 101-83 (27-16, 22-22, 24-23, 28-22) Stjarnan: Marvin Valdimarsson 31/8 fráköst, Justin Shouse 27/9 fráköst/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 10/8 fráköst, Jovan Zdravevski 9/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 8, Brian Mills 7/9 fráköst/3 varin skot, Björn Kristjánsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 1, Sæmundur Valdimarsson 1. Keflavík: Kevin Giltner 14/7 fráköst, Michael Graion 12, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 10/6 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 10/6 fráköst, Andri Daníelsson 6/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3.Mynd//Valli Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira
Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Keflvíkingu á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld, 101-83. Keflvíkingar eru þó enn án stiga eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins. Keflavík náði forsytunni um miðjan fyrsta leikhluta og lét hana aldrei af hendi eftir það, þó svo að Keflvíkingar hafi aldrei verið langt undan. Staðan í hálfleik var 49-38, Stjörnumönnum í vil. Marvin Valdimarsson fór mikinn í leiknum og skoraði 31 stig, auk þess að taka átta fráköst. Justin Shouse átti einnig góðan leik og skoraði 27 stig en hann tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sex leikmenn skoruðu minnst tíu stig fyrir Keflavík en stigahæstur var Kevin Glitner með fjíortán stig. Hann tók sjö fráköst í leiknum. Magnús Þór Gunnarsson, Darrel Lewis og Michael Graion skoruðu tólf stig hver.Stjarnan-Keflavík 101-83 (27-16, 22-22, 24-23, 28-22) Stjarnan: Marvin Valdimarsson 31/8 fráköst, Justin Shouse 27/9 fráköst/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 10/8 fráköst, Jovan Zdravevski 9/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 8, Brian Mills 7/9 fráköst/3 varin skot, Björn Kristjánsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 1, Sæmundur Valdimarsson 1. Keflavík: Kevin Giltner 14/7 fráköst, Michael Graion 12, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 10/6 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 10/6 fráköst, Andri Daníelsson 6/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3.Mynd//Valli
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira