Vill skaðabætur eftir að upplýsingar úr sjúkraskrá birtust í Læknablaðinu Boði Logason skrifar 21. nóvember 2012 11:38 "Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson „Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson sem hefur höfðað skaðabótamál á hendur Læknafélagi Íslands og ritstjóra Læknablaðsins. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Síðastliðið haust birtist umfjöllun í Læknablaðinu sem snéri að deilu tveggja lækna, sem Páll flæktist inn í. Í blaðinu var birtur úrskurður siðanefndarinnar, þar sem annar læknirinn hafði kært hinn. Í blaðinu birtustu viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám Páls, upplýsingar sem hann vissi ekki einu sinni um sjálfur. Páll fékk ábendingu um frétt á Pressunni þar sem fjallað var um deiluna á milli læknanna og umfjölluninni kæmu fram upplýsingar úr sjúkraskrám hans. Páll var ekki nafngreindur í blaðinu en hann segir að allir í litlu sjávarplássi á Austurlandi þar sem hann bjó, hafi getað lesið á milli línanna og séð um hvern var fjallað. Málið fór fyrir Persónuvernd sem komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að birta upplýsingarnar úr sjúkraskrám Páls - burt séð frá því hvort hann hafi verið nafngreindur eða ekki. Í öðrum úrskurði í málinu segir: „Óheimilt er að heilbrigðisstarfsmenn á Heilbrigðisstofnun Austurlands noti þann aðgang sem þeir hafa að sjúkraskrám vegna ágreiningsmála sem þeir sjálfir eiga persónulega aðild að og ekki varða starfsemi stofnunarinnar." Eins og fyrr segir var málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun og fer aðalmeðferðin fram 13. desember næstkomandi.Hér má heyra viðtal við Pál sem tekið var í þættinum Í bítið á Bylgjunni í desember í fyrra, eftir að málið kom upp. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Diego er fundinn heill á húfi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Sjá meira
„Ég kom þessu máli ekkert við en öll umfjöllunin snérist um mig," segir Páll Sverrisson sem hefur höfðað skaðabótamál á hendur Læknafélagi Íslands og ritstjóra Læknablaðsins. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Síðastliðið haust birtist umfjöllun í Læknablaðinu sem snéri að deilu tveggja lækna, sem Páll flæktist inn í. Í blaðinu var birtur úrskurður siðanefndarinnar, þar sem annar læknirinn hafði kært hinn. Í blaðinu birtustu viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrám Páls, upplýsingar sem hann vissi ekki einu sinni um sjálfur. Páll fékk ábendingu um frétt á Pressunni þar sem fjallað var um deiluna á milli læknanna og umfjölluninni kæmu fram upplýsingar úr sjúkraskrám hans. Páll var ekki nafngreindur í blaðinu en hann segir að allir í litlu sjávarplássi á Austurlandi þar sem hann bjó, hafi getað lesið á milli línanna og séð um hvern var fjallað. Málið fór fyrir Persónuvernd sem komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að birta upplýsingarnar úr sjúkraskrám Páls - burt séð frá því hvort hann hafi verið nafngreindur eða ekki. Í öðrum úrskurði í málinu segir: „Óheimilt er að heilbrigðisstarfsmenn á Heilbrigðisstofnun Austurlands noti þann aðgang sem þeir hafa að sjúkraskrám vegna ágreiningsmála sem þeir sjálfir eiga persónulega aðild að og ekki varða starfsemi stofnunarinnar." Eins og fyrr segir var málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun og fer aðalmeðferðin fram 13. desember næstkomandi.Hér má heyra viðtal við Pál sem tekið var í þættinum Í bítið á Bylgjunni í desember í fyrra, eftir að málið kom upp.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Diego er fundinn heill á húfi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Sjá meira