Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði