Innlent

Skúli ber vitni gegn árásarmanninum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Guðgeir Guðmundsson er sakaður um tilraun til manndráps.
Guðgeir Guðmundsson er sakaður um tilraun til manndráps. mynd/ valli.
Skúli Sigurz sem hlaut alvarleg sár þegar hann var stunginn á lögmannsstofunni Lagastoð í mars ber vitni gegn árásarmanninum, Guðgeiri Guðmundssyni. Aðalmeðferð í málinu hófst klukkan níu og stendur fram eftir degi. Í ákæru er Guðgeiri gefið að sök tilraun til manndráps með því að stinga Skúla ítrekað. Þá er hann jafnframt sakaður um alvarlega líkamsárás þegar hann stakk Guðna Bergsson lögmann í lærið þegar Guðni hugðist koma Skúla til bjargar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×