Fullorðnir fara í heljarstökk 5. september 2012 00:00 Fyrsta æfing vetrarins í fullorðinsfimleikum Fjölnis var haldin í byrjun vikunnar og mættu þangað um þrjátíu manns, bæði karlar og konur. Karen Jóhannsdóttir er þjálfari þar og segir hún fólk oft koma sjálfu sér á óvart með getu sinni. Marga dreymir um að komast í heljarstökk, flikkflakk og splitt en telja alla von úti sökum aldurs. Sú er þó síður en svo raunin. Fullorðinsfimleikar eru bæði fyrir byrjendur og þá sem eru að rifja upp gamla takta. Það eru engar kröfur um getu heldur fer fólk þetta bara á sínum hraða, segir Karen Jóhannsdóttir, fimleikaþjálfari hjá Fjölni. Karen segir fullorðinsfimleikana leggja áherslu á styrk, þol og það að hafa gaman. Þetta er oft eina líkamsræktin sem fólk stundar svo við pössum upp á að hafa sitt lítið af hverju. Mestu máli skiptir samt að fólk skemmti sér vel, segir hún. Fullorðinsfimleikarnir hjá Fjölni byrjuðu af alvöru síðasta vetur og varð strax sprenging í aðsókn. Stór hluti þess hóps er mættur aftur til leiks þennan veturinn. Það kemur fólki oft mjög á óvart hvaða árangri það nær, þrátt fyrir aldur og fyrri störf. Í fyrra voru margir sem byrjuðu hjá okkur sem hafði dreymt um að komast í handahlaup eða heljarstökk í mörg ár og voru að ná því með glæsibrag í lok vetrar. Það kom þeim sjálfum hvað mest á óvart, segir Karen og hlær. Hún segir skemmtilegt að fylgjast með fólki láta æskudrauminn rætast. Það var ein kona í fyrra sem fór í heljarstökk og öskraði af gleði þegar hún lenti standandi í fyrsta skipti, rifjar hún upp. Fyrsta æfing vetrarins var haldin nú á mánudag og mættu þangað um þrjátíu manns en tímarnir eru opnir fyrir alla 18 ára og eldri, bæði karla og konur. Fjönir er ekki eina íþróttafélagið sem býður upp á fullorðinsfimleika því flest íþróttafélög eru farin að bjóða upp á þá. Sæunn Viggósdóttir, íþróttafulltrúi hjá Glímufélaginu Ármanni segir einnig hafa verið um þrjátíu manns á fyrstu æfingu á mánudaginn. Við höfum boðið upp á fullorðinsfimleika lengi vel en gríðarleg uppsveifla hefur þó verið síðustu ár, segir hún. Fleiri íþróttafélög sem bjóða upp á fullorðinsfimleika eru til dæmis Gerpla, Björk, Grótta og Fimleikafélag Akureyrar, en samkvæmt óformlegri könnun má gera ráð fyrir að iðkendur hérlendis hlaupi á hundruðum. tinnaros@frettabladid.is Heilsa Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Marga dreymir um að komast í heljarstökk, flikkflakk og splitt en telja alla von úti sökum aldurs. Sú er þó síður en svo raunin. Fullorðinsfimleikar eru bæði fyrir byrjendur og þá sem eru að rifja upp gamla takta. Það eru engar kröfur um getu heldur fer fólk þetta bara á sínum hraða, segir Karen Jóhannsdóttir, fimleikaþjálfari hjá Fjölni. Karen segir fullorðinsfimleikana leggja áherslu á styrk, þol og það að hafa gaman. Þetta er oft eina líkamsræktin sem fólk stundar svo við pössum upp á að hafa sitt lítið af hverju. Mestu máli skiptir samt að fólk skemmti sér vel, segir hún. Fullorðinsfimleikarnir hjá Fjölni byrjuðu af alvöru síðasta vetur og varð strax sprenging í aðsókn. Stór hluti þess hóps er mættur aftur til leiks þennan veturinn. Það kemur fólki oft mjög á óvart hvaða árangri það nær, þrátt fyrir aldur og fyrri störf. Í fyrra voru margir sem byrjuðu hjá okkur sem hafði dreymt um að komast í handahlaup eða heljarstökk í mörg ár og voru að ná því með glæsibrag í lok vetrar. Það kom þeim sjálfum hvað mest á óvart, segir Karen og hlær. Hún segir skemmtilegt að fylgjast með fólki láta æskudrauminn rætast. Það var ein kona í fyrra sem fór í heljarstökk og öskraði af gleði þegar hún lenti standandi í fyrsta skipti, rifjar hún upp. Fyrsta æfing vetrarins var haldin nú á mánudag og mættu þangað um þrjátíu manns en tímarnir eru opnir fyrir alla 18 ára og eldri, bæði karla og konur. Fjönir er ekki eina íþróttafélagið sem býður upp á fullorðinsfimleika því flest íþróttafélög eru farin að bjóða upp á þá. Sæunn Viggósdóttir, íþróttafulltrúi hjá Glímufélaginu Ármanni segir einnig hafa verið um þrjátíu manns á fyrstu æfingu á mánudaginn. Við höfum boðið upp á fullorðinsfimleika lengi vel en gríðarleg uppsveifla hefur þó verið síðustu ár, segir hún. Fleiri íþróttafélög sem bjóða upp á fullorðinsfimleika eru til dæmis Gerpla, Björk, Grótta og Fimleikafélag Akureyrar, en samkvæmt óformlegri könnun má gera ráð fyrir að iðkendur hérlendis hlaupi á hundruðum. tinnaros@frettabladid.is
Heilsa Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira