Dikta frumsýnir glæsilegt myndband á Vísi 17. ágúst 2012 14:15 Leikararnir Alexander Briem og Gunnar Hansson fara á kostum í glænýju myndbandi hljómsveitarinnar Diktu við lagið What Are You Waiting For? Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í dag. Alexander og Gunnar leika kappakstursbílstjórana Benzino og Dynamo Joe og fjallar myndbandið um baráttu þeirra á brautinni. Benzino er ósigraður til margra ára en Dynamo Joe kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og sigrar allt sem hægt er að sigra. Þá leitar Benzino hefnda og neyðir hann í lokakappakstur. Myndbandið er gert af þeim Helga Jóhannssyni leikstjóra, Atla Viðari Þorsteinssyni framleiðanda og Hrafni Garðarssyni tökumanni. Saman hafa þeir gert tónlistarmyndbönd sem hafa vakið athygli bæði hér heima og erlendis, til dæmis Drama með Tilbury og Supertime með Berndsen, eitt vinsælasta íslenska tónlistarmyndband síðustu ára. Lagið What Are You Waiting For? hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu mánuði. Það er af fjórðu breiðskífu Diktu, Trust Me, sem kom út á Íslandi í fyrra. Platan kemur út víða í Evrópu á næstunni og mun þetta glæsilega myndband án efa styðja vel við útgáfuna. Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Leikararnir Alexander Briem og Gunnar Hansson fara á kostum í glænýju myndbandi hljómsveitarinnar Diktu við lagið What Are You Waiting For? Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í dag. Alexander og Gunnar leika kappakstursbílstjórana Benzino og Dynamo Joe og fjallar myndbandið um baráttu þeirra á brautinni. Benzino er ósigraður til margra ára en Dynamo Joe kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og sigrar allt sem hægt er að sigra. Þá leitar Benzino hefnda og neyðir hann í lokakappakstur. Myndbandið er gert af þeim Helga Jóhannssyni leikstjóra, Atla Viðari Þorsteinssyni framleiðanda og Hrafni Garðarssyni tökumanni. Saman hafa þeir gert tónlistarmyndbönd sem hafa vakið athygli bæði hér heima og erlendis, til dæmis Drama með Tilbury og Supertime með Berndsen, eitt vinsælasta íslenska tónlistarmyndband síðustu ára. Lagið What Are You Waiting For? hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu mánuði. Það er af fjórðu breiðskífu Diktu, Trust Me, sem kom út á Íslandi í fyrra. Platan kemur út víða í Evrópu á næstunni og mun þetta glæsilega myndband án efa styðja vel við útgáfuna.
Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira