Ólafur ætlar að ákveða sig í lok vikunnar eða byrjun næstu Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. febrúar 2012 17:21 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist þurfa að gera það endanlega upp við sig fljótlega, síðar í þessari viku eða í byrjun næstu viku hvort hann haldi sig við þá ákvörðun sem hann hafi tekið um að láta af embætti forseta eða verði við þeim áskorunum sem honum voru birtar í dag um að halda áfram. Þetta sagði Ólafur á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag. Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og stuðningsmaður Ólafs, afhenti forsetanum yfir 30 þúsund undirskriftir í dag með áskorun um að hann bjóði sig aftur fram til forseta í sumar. Ólafur tók við undirskriftunum . Hann bauð svo þeim sem stóðu að undirskriftasöfnuninni í kaffi og ræddi svo við blaðamenn. Á blaðamannafundinum sagðist hann hafa talað skýrt í nýársávarpi þegar hann sagði frá því að hann gæti betur þjónað þjóðinni með því að vera frjáls af þeim skyldum sem og öðrum byrðum sem í forsetaembættinu felast. Ólafur sagði honum bæri skylda til að íhuga það sjónarmið sem kæmi fram í skoðanakönnunum og undirskriftasöfnunum um að hann haldi áfram í embætti. Aukinn þungi hefði færst í þessa umræðu. „Þess vegna tel ég að ég hljóti fljótlega, síðar í þessari viku eða í byrjun næstu viku að gera það endanlega upp við mig hvort ég held mig við fyrri ákvörðun eða hvort ég svari því kalli eða þeim áskourunum sem mér voru birtar i dag," sagði hann. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist þurfa að gera það endanlega upp við sig fljótlega, síðar í þessari viku eða í byrjun næstu viku hvort hann haldi sig við þá ákvörðun sem hann hafi tekið um að láta af embætti forseta eða verði við þeim áskorunum sem honum voru birtar í dag um að halda áfram. Þetta sagði Ólafur á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag. Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og stuðningsmaður Ólafs, afhenti forsetanum yfir 30 þúsund undirskriftir í dag með áskorun um að hann bjóði sig aftur fram til forseta í sumar. Ólafur tók við undirskriftunum . Hann bauð svo þeim sem stóðu að undirskriftasöfnuninni í kaffi og ræddi svo við blaðamenn. Á blaðamannafundinum sagðist hann hafa talað skýrt í nýársávarpi þegar hann sagði frá því að hann gæti betur þjónað þjóðinni með því að vera frjáls af þeim skyldum sem og öðrum byrðum sem í forsetaembættinu felast. Ólafur sagði honum bæri skylda til að íhuga það sjónarmið sem kæmi fram í skoðanakönnunum og undirskriftasöfnunum um að hann haldi áfram í embætti. Aukinn þungi hefði færst í þessa umræðu. „Þess vegna tel ég að ég hljóti fljótlega, síðar í þessari viku eða í byrjun næstu viku að gera það endanlega upp við mig hvort ég held mig við fyrri ákvörðun eða hvort ég svari því kalli eða þeim áskourunum sem mér voru birtar i dag," sagði hann.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira