Völva 2013: Jóhanna lætur til sín taka 21. desember 2012 07:30 Mynd/Eva Björk Ægisdóttir Nýir flokkar fá lágmarksfylgi Í þjóðmálunum ber árið 2013 mikinn keim af því að vera kosningaár. Stjórnarflokkarnir hafa sig mikið í frammi, lofa ýmsu og halda sínum "heiðri“ á lofti, á meðan stjórnarandstaðan berst um á hæl og hnakka við að rétta sinn hlut. Kosningarnar verða ekki afgerandi á nokkurn hátt. Sjálfstæðismenn fá minna fylgi en haldið er, en það er að hluta til vegna þess að forystan er ekki fólksins í landinu. Framsókn heldur sínu og fær heldur meira en lítur út fyrir. Nýir flokkar fá lágmarksfylgi. Samfylking og Vinstri græn tapa fylgi, Vinstri græn meira en Samfylking, sem velur sér öflugan og vinsælan foringja á árinu. Það er Guðbjartur Hannesson sem þar mun standa við stjórnvölinn, eftir afgerandi kosningu.Jóhanna lætur til sín taka Steingrímur verður enn í forystu VG, hann er samt orðinn þreyttur og þarf að passa upp á heilsuna. Í VG er mikil ólga og ófriðaröldur sem erfitt er að lægja, þannig að það er erfitt hjá Steingrími. Úr flokknum fara margir á árinu, bæði óróaseggir og dugnaðarfólk. Jóhanna hættir eins og hún er búin að segja, en hún er ekki hætt að láta til sín taka og verður áberandi í sambandi við stórt mál þegar líða tekur á árið. Þetta mál snertir innflytjendur á Íslandi og fær hún stóra rós í hnappagatið fyrir framgöngu sína þar. Henni veitir ekki af, því minnisvarðinn sem hún ætlaði að reisa sér með nýju stjórnarskránni og stjórnlagaþinginu misheppnast gersamlega. Sú stjórn sem tekur við að loknum kosningum sýnist mér vera sjálfstæðismenn og VG ásamt nýjum flokki. Annars verður stjórnarmyndunin erfið og þunglamalegt að koma saman nýjum stjórnarsáttmála.Hér má skoða eftirminnilegar myndir sem Eva Björk Ægisdóttir tók af Jóhönnu fagna með landsliðinu. Völva 2013 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Nýir flokkar fá lágmarksfylgi Í þjóðmálunum ber árið 2013 mikinn keim af því að vera kosningaár. Stjórnarflokkarnir hafa sig mikið í frammi, lofa ýmsu og halda sínum "heiðri“ á lofti, á meðan stjórnarandstaðan berst um á hæl og hnakka við að rétta sinn hlut. Kosningarnar verða ekki afgerandi á nokkurn hátt. Sjálfstæðismenn fá minna fylgi en haldið er, en það er að hluta til vegna þess að forystan er ekki fólksins í landinu. Framsókn heldur sínu og fær heldur meira en lítur út fyrir. Nýir flokkar fá lágmarksfylgi. Samfylking og Vinstri græn tapa fylgi, Vinstri græn meira en Samfylking, sem velur sér öflugan og vinsælan foringja á árinu. Það er Guðbjartur Hannesson sem þar mun standa við stjórnvölinn, eftir afgerandi kosningu.Jóhanna lætur til sín taka Steingrímur verður enn í forystu VG, hann er samt orðinn þreyttur og þarf að passa upp á heilsuna. Í VG er mikil ólga og ófriðaröldur sem erfitt er að lægja, þannig að það er erfitt hjá Steingrími. Úr flokknum fara margir á árinu, bæði óróaseggir og dugnaðarfólk. Jóhanna hættir eins og hún er búin að segja, en hún er ekki hætt að láta til sín taka og verður áberandi í sambandi við stórt mál þegar líða tekur á árið. Þetta mál snertir innflytjendur á Íslandi og fær hún stóra rós í hnappagatið fyrir framgöngu sína þar. Henni veitir ekki af, því minnisvarðinn sem hún ætlaði að reisa sér með nýju stjórnarskránni og stjórnlagaþinginu misheppnast gersamlega. Sú stjórn sem tekur við að loknum kosningum sýnist mér vera sjálfstæðismenn og VG ásamt nýjum flokki. Annars verður stjórnarmyndunin erfið og þunglamalegt að koma saman nýjum stjórnarsáttmála.Hér má skoða eftirminnilegar myndir sem Eva Björk Ægisdóttir tók af Jóhönnu fagna með landsliðinu.
Völva 2013 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp