Völva 2013 Völva 2013: Olíuleit hefst Olíuleit úti fyrir Norðausturlandi verður að veruleika og miklar framkvæmdir í þá veru hefjast á árinu... Lífið 22.12.2012 10:55 Völva 2013: Neyðarástand í heilbrigðismálum Í heilbrigðiskerfinu liggur við neyðarástandi í mars og apríl. Svo koma lagfæringar sem bjarga málum um stundarsakir en þær duga skammt... Lífið 22.12.2012 10:42 Völva 2013: Útlendingar ákafir að eignast hér land Jarðhitinn okkar verður nýttur til nýrra hluta á árinu. Það mun laða til okkar ríka útlendinga í stórum stíl... Lífið 22.12.2012 10:30 Völva 2013: Vel menntaðir Íslendingar flýja Atvinnuástandið verður síst betra en á síðasta ári. Ég sé flótta frá landinu af vel menntuðu og hæfu fólki eins og verið hefur undanfarin ár. Seinni hluta ársins verða settir miklir fjármunir í að snúa hjólum atvinnulífsins á ný og tekst þar ýmislegt vel, einkum í að setja á laggirnar lítil fyrirtæki í iðnaði. Ég sé matvælaiðnað þar í stóru hlutverki. Tvö stór fyrirtæki eiga í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, annað kemur ekki á óvart en hitt héldu menn að stæði vel. Lífið 22.12.2012 10:14 Völva 2013: Spaugstofan hættir Spaugstofan er held ég að hætta í núverandi mynd. Þar er ósamkomulag... Lífið 22.12.2012 10:00 Völva 2013: Ragnhildur Steinunn flytur til Ástralíu Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hverfur af landi brott. Ég sé Ástralíu hjá henni, hún verður erlendis að gera garðinn frægan næstum allt árið. Í einkalífinu má segja að hún setji í bið á meðan. Lífið 21.12.2012 17:09 Völva 2013: Frægir í fjölmiðlum Í heimi fjölmiðlanna á Íslandi verða miklar breytingar og hrókeringar. Árvakur heldur sínu og þar verður allt við það sama, Davíð Oddsson og félagar í sínum stólum. Birtingur stendur svo höllum fæti að þar þarf að fá einhvern stóra bróður til hjálpar. Lífið 21.12.2012 16:48 Völva 2013: Magnús Scheving í málaferlum Ungt listafólk blómstrar sem aldrei fyrr og margar spennandi hugmyndir og verk koma frá því á árinu að mati Völvu Lífsins. Lífið 21.12.2012 14:59 Völva 2013: Anna Mjöll skilur og Bó í bisness Anna Mjöll Ólafsdóttir verður ekki mikið í sviðsljósinu hér heima en í Ameríku er hún að verða nokkuð þekkt, aðallega fyrir "skilnaðarmálið“... Lífið 21.12.2012 12:35 Völva 2013: Eiður Smári á skólabekk Íþróttafólk er mjög áberandi á árinu. Kvennaliðið í handbolta á eftir að gera garðinn frægan á stórmóti á árinu. Mér sýnist að þær komi heim með verðlaunapeninga. Þær eru vel að sigrinum komnar, leggja allt í þetta. Þar innanborðs eru mjög margar efnilegar konur, ég vil ekki nefna nein nöfn því heildin er svo sterk og góð. Lífið 21.12.2012 11:43 Völva 2013: Ósætti innan Vesturports Vesturport með sína leikara mun enn gera garðinn frægan og fara víða með sýningu sem slær í gegn. Einn meðlimurinn fer þó út úr grúppunni þar sem kemur til ósætti sem ekki næst að lagfæra. Lífið 21.12.2012 11:00 Völva 2013: Fjölgun hjá fræga fólkinu Bæði Bubbi Morthens og Unnur Birna fjölga sér á árinu. Linda stækkar heilsuveldi sitt, Fjölnir og Bryndís ánægð í faðmi fjölskyldunnar, Ásdís Rán verður ástfangin með haustkomu og Rikka heldur áfram að elda ljúffenga rétti fyrir landann. Lífið 21.12.2012 07:54 Völva 2013: Dorrit í aðalhlutverki Það verður hljótt um forsetann okkar Ólaf Ragnar Grímsson fram yfir mitt ár ... Lífið 21.12.2012 07:33 Völva 2013: Enn eitt grínið hjá Jóni Gnarr Jón Gnarr fer ekki í landspólitíkina. Það er bara eitt af hans gríni að láta fólk halda að hann ætli á Alþingi. Hann verður borgarstjóri út kjörtímabilið og svo hverfur hann úr stjórnmálum sýnist mér til annarra starfa. Breytingar innan kirkjunnar Nýi biskupinn okkar Agnes M. Sigurðardóttir vinnur að ýmsum breytingum innan kirkjunnar sem munu líta dagsins ljós á árinu. Hún vinnur hægt og hljótt og kemur ýmsum góðum málum í framkvæmd og lagar til í sínum ranni. Lífið 21.12.2012 07:18 Völva 2013: Jóhanna lætur til sín taka Steingrímur verður enn í forystu VG, hann er samt orðinn þreyttur og þarf að passa upp á heilsuna. Í VG er mikil ólga og ófriðaröldur sem erfitt er að lægja, þannig að það er erfitt hjá Steingrími. Úr flokknum fara margir á árinu, bæði óróaseggir og dugnaðarfólk. Lífið 21.12.2012 07:24 Völva 2013: Jörð mun skjálfa Árið 2013 heilsar okkur með heldur aðgerðalitlu veðri, og verður þannig sennilega allan janúarmánuð, en þá breytir um og margar krappar lægðir eiga eftir að lenda hjá okkur í febrúar og mars. Lífið 21.12.2012 06:58
Völva 2013: Olíuleit hefst Olíuleit úti fyrir Norðausturlandi verður að veruleika og miklar framkvæmdir í þá veru hefjast á árinu... Lífið 22.12.2012 10:55
Völva 2013: Neyðarástand í heilbrigðismálum Í heilbrigðiskerfinu liggur við neyðarástandi í mars og apríl. Svo koma lagfæringar sem bjarga málum um stundarsakir en þær duga skammt... Lífið 22.12.2012 10:42
Völva 2013: Útlendingar ákafir að eignast hér land Jarðhitinn okkar verður nýttur til nýrra hluta á árinu. Það mun laða til okkar ríka útlendinga í stórum stíl... Lífið 22.12.2012 10:30
Völva 2013: Vel menntaðir Íslendingar flýja Atvinnuástandið verður síst betra en á síðasta ári. Ég sé flótta frá landinu af vel menntuðu og hæfu fólki eins og verið hefur undanfarin ár. Seinni hluta ársins verða settir miklir fjármunir í að snúa hjólum atvinnulífsins á ný og tekst þar ýmislegt vel, einkum í að setja á laggirnar lítil fyrirtæki í iðnaði. Ég sé matvælaiðnað þar í stóru hlutverki. Tvö stór fyrirtæki eiga í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, annað kemur ekki á óvart en hitt héldu menn að stæði vel. Lífið 22.12.2012 10:14
Völva 2013: Spaugstofan hættir Spaugstofan er held ég að hætta í núverandi mynd. Þar er ósamkomulag... Lífið 22.12.2012 10:00
Völva 2013: Ragnhildur Steinunn flytur til Ástralíu Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hverfur af landi brott. Ég sé Ástralíu hjá henni, hún verður erlendis að gera garðinn frægan næstum allt árið. Í einkalífinu má segja að hún setji í bið á meðan. Lífið 21.12.2012 17:09
Völva 2013: Frægir í fjölmiðlum Í heimi fjölmiðlanna á Íslandi verða miklar breytingar og hrókeringar. Árvakur heldur sínu og þar verður allt við það sama, Davíð Oddsson og félagar í sínum stólum. Birtingur stendur svo höllum fæti að þar þarf að fá einhvern stóra bróður til hjálpar. Lífið 21.12.2012 16:48
Völva 2013: Magnús Scheving í málaferlum Ungt listafólk blómstrar sem aldrei fyrr og margar spennandi hugmyndir og verk koma frá því á árinu að mati Völvu Lífsins. Lífið 21.12.2012 14:59
Völva 2013: Anna Mjöll skilur og Bó í bisness Anna Mjöll Ólafsdóttir verður ekki mikið í sviðsljósinu hér heima en í Ameríku er hún að verða nokkuð þekkt, aðallega fyrir "skilnaðarmálið“... Lífið 21.12.2012 12:35
Völva 2013: Eiður Smári á skólabekk Íþróttafólk er mjög áberandi á árinu. Kvennaliðið í handbolta á eftir að gera garðinn frægan á stórmóti á árinu. Mér sýnist að þær komi heim með verðlaunapeninga. Þær eru vel að sigrinum komnar, leggja allt í þetta. Þar innanborðs eru mjög margar efnilegar konur, ég vil ekki nefna nein nöfn því heildin er svo sterk og góð. Lífið 21.12.2012 11:43
Völva 2013: Ósætti innan Vesturports Vesturport með sína leikara mun enn gera garðinn frægan og fara víða með sýningu sem slær í gegn. Einn meðlimurinn fer þó út úr grúppunni þar sem kemur til ósætti sem ekki næst að lagfæra. Lífið 21.12.2012 11:00
Völva 2013: Fjölgun hjá fræga fólkinu Bæði Bubbi Morthens og Unnur Birna fjölga sér á árinu. Linda stækkar heilsuveldi sitt, Fjölnir og Bryndís ánægð í faðmi fjölskyldunnar, Ásdís Rán verður ástfangin með haustkomu og Rikka heldur áfram að elda ljúffenga rétti fyrir landann. Lífið 21.12.2012 07:54
Völva 2013: Dorrit í aðalhlutverki Það verður hljótt um forsetann okkar Ólaf Ragnar Grímsson fram yfir mitt ár ... Lífið 21.12.2012 07:33
Völva 2013: Enn eitt grínið hjá Jóni Gnarr Jón Gnarr fer ekki í landspólitíkina. Það er bara eitt af hans gríni að láta fólk halda að hann ætli á Alþingi. Hann verður borgarstjóri út kjörtímabilið og svo hverfur hann úr stjórnmálum sýnist mér til annarra starfa. Breytingar innan kirkjunnar Nýi biskupinn okkar Agnes M. Sigurðardóttir vinnur að ýmsum breytingum innan kirkjunnar sem munu líta dagsins ljós á árinu. Hún vinnur hægt og hljótt og kemur ýmsum góðum málum í framkvæmd og lagar til í sínum ranni. Lífið 21.12.2012 07:18
Völva 2013: Jóhanna lætur til sín taka Steingrímur verður enn í forystu VG, hann er samt orðinn þreyttur og þarf að passa upp á heilsuna. Í VG er mikil ólga og ófriðaröldur sem erfitt er að lægja, þannig að það er erfitt hjá Steingrími. Úr flokknum fara margir á árinu, bæði óróaseggir og dugnaðarfólk. Lífið 21.12.2012 07:24
Völva 2013: Jörð mun skjálfa Árið 2013 heilsar okkur með heldur aðgerðalitlu veðri, og verður þannig sennilega allan janúarmánuð, en þá breytir um og margar krappar lægðir eiga eftir að lenda hjá okkur í febrúar og mars. Lífið 21.12.2012 06:58