Lífið

Hudson brotnaði saman í réttinum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jennifer Hudson brotnaði saman í réttinum.
Jennifer Hudson brotnaði saman í réttinum.
Jennifer Hudson brotnaði saman í dómssal þegar réttarhöld hófust yfir manninum sem ákærður er fyrir að hafa banað móður hennar, bróður og frænku. Réttarhöldin hófust í gær. Hudson var sjálf að bera vitni gegn sakborningnum þegar hún brotnaði saman. Henni var sýnd mynd af móður sinni og hún spurð út í síðasta skipti sem hún sá fjölskyldu sína þegar hún brotnaði saman.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.