Selfossstelpur unnu fyrsta heimaleikinn í 20 ár | Markaskorarar í N1 deild kvenna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 19:40 Georgeta Grigore tryggði ÍBV stig. Mynd/Valli Nýliðar Selfoss í N1 deild kvenna í handbolta byrja tímabilið vel því þær unnu tíu marka sigur á Aftureldingu, 26-16, í nýliðaslag á Selfossi í dag. ÍBV skoraði sjö af síðustu níu mörkum leiksins á móti Gróttu í Eyjum og tryggði sér 22-22 jafntefli en Grótta náði mest sjö marka forskoti í hálfleik. Þetta var fyrsti heimaleikur Selfoss í efstu deild í 20 ár og Selfossstelpurnar héldu upp á það með öruggum sigri. Í liði Selfoss var það hin 17 ára gamla Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst með 9 mörk en á eftir henni kom Kristrún Steinþórsdóttir með 8 mörk. Í liði Aftureldingar var Sara Kristjánsdóttir markahæst með 7 mörk. Grótta var með fjögurra marka forskot í hálfeik í Eyjum, 13-9, komst mest sjö mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 17-10, og var með sex marka forskot, 20-14, þegar aðeins 17 mínútur voru eftir. ÍBV-liðið vann lokakaflann 7-2 og stal stigi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjunum í 1. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjunum:HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1.Fylkir-Valur 9-32 (4-17)Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Tatjana Zukovska 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Katrín Hera Gústafsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Ingibjörg Karlsdóttir 1,Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.FH-Fram 17-27 (10-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 5, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Marthe Sördal 3, Elva Þóra Arnardóttir 1, María Karlsdóttir 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Selfoss - Afturelding 26-16 (13-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Kristrún Steinþórsdóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Thelma Björk Einarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Sif Maríudóttir 4, Hekla Daðadóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1.ÍBV - Grótta 22-22 (9-13)Mörk ÍBV: Georgeta Grigore 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Sóley Haraldsdóttir 3, Simona Vintala 3, Ivana Mladenovic 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Harpa Baldursdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Nýliðar Selfoss í N1 deild kvenna í handbolta byrja tímabilið vel því þær unnu tíu marka sigur á Aftureldingu, 26-16, í nýliðaslag á Selfossi í dag. ÍBV skoraði sjö af síðustu níu mörkum leiksins á móti Gróttu í Eyjum og tryggði sér 22-22 jafntefli en Grótta náði mest sjö marka forskoti í hálfleik. Þetta var fyrsti heimaleikur Selfoss í efstu deild í 20 ár og Selfossstelpurnar héldu upp á það með öruggum sigri. Í liði Selfoss var það hin 17 ára gamla Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem var markahæst með 9 mörk en á eftir henni kom Kristrún Steinþórsdóttir með 8 mörk. Í liði Aftureldingar var Sara Kristjánsdóttir markahæst með 7 mörk. Grótta var með fjögurra marka forskot í hálfeik í Eyjum, 13-9, komst mest sjö mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 17-10, og var með sex marka forskot, 20-14, þegar aðeins 17 mínútur voru eftir. ÍBV-liðið vann lokakaflann 7-2 og stal stigi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjunum í 1. umferð N1 deild kvenna í handbolta í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjunum:HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1.Fylkir-Valur 9-32 (4-17)Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Tatjana Zukovska 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Katrín Hera Gústafsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Ingibjörg Karlsdóttir 1,Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.FH-Fram 17-27 (10-15)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 5, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Marthe Sördal 3, Elva Þóra Arnardóttir 1, María Karlsdóttir 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Selfoss - Afturelding 26-16 (13-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Kristrún Steinþórsdóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Thelma Björk Einarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Sif Maríudóttir 4, Hekla Daðadóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1.ÍBV - Grótta 22-22 (9-13)Mörk ÍBV: Georgeta Grigore 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Sóley Haraldsdóttir 3, Simona Vintala 3, Ivana Mladenovic 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Harpa Baldursdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira