Handbolti

Tap fyrir Dönum í Árósum í gær - myndir

Mynd/Ole Nielsen
Strákarnir okkar stóðu sig ágætlega á æfingamóti í Danmörku um helgina en urðu að játa sig sigraða í úrslitaleik mótsins gegn Dönum í gær.

Ole Nielsen ljósmyndari var á vellinum og tók nokkrar myndir af okkar mönnum.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×