Enski boltinn

Heiðar hetja QPR | Öll úrslit dagsins í enska bikarnum

Heiðar byrjar nýja árið vel og fagnar hér marki sínu í dag.
Heiðar byrjar nýja árið vel og fagnar hér marki sínu í dag.
Íþróttamaður ársins, Heiðar Helguson, var hetja QPR í dag er hann jafnaði leikinn gegn Milton Keynes Dons með marki rétt undir lok leiksins. Hann sá til þess að QPR forðaðist niðurlægingu og fær að spila annan leik gegn Dons. Heiðar spilaði síðasta hálftímann í leiknum.

Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með Swansea í dag en hann spilaði síðasta hálftímann í sigri á Swansea.

Það var lítið um óvænt úrslit í leikjum dagsins ein óvæntustu tíðindin voru sigur lærisveina Paolo Di Canio hjá Swindon á úrvalsdeildarliði Wigan.

Öll úrslit:

Barnsley-Swansea 2-4

Gylfi Þór Sigurðsson hóf leik á bekk Swansea en kom af bekknum á 59. mínútu.

Everton-Tamworth 2-0

1-0 John Heitinga (4.), 2-0 Leighton Baines, víti (78.).

Fulham-Charlton 4-0

1-0 Clint Dempsey (8.), 2-0 Clint Dempsey (60.), 3-0 Clint Dempsey víti (81.), 4-0 Damien Duff (87.)

Gillingham-Stoke City 1-3

1-0 Danny Kedwell (16.), 1-1 Jonathan Walters (34.), 1-2 Cameron Jerome (43.), 1-3 Robert Huth (49.)

Hull City-Ipswich Town 3-1

Ívar Ingimarsson var ekki í leikmannahópi Ipswich.

Macclesfield-Bolton 2-2

0-1 Ivan Klasnic (6.), 1-1 Colin Daniel (16.), 2-1 Arnaud Mendy (67.), 2-2 David Wheater (77.)

Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton.

Milton Keynes Dons-QPR 1-1

1-0 Dean Bowditch (65.), 1-1 Heiðar Helguson (89.)

Heiðar Helguson kom af bekknum hálftíma fyrir leikslok.

Newcastle-Blackburn 2-1

0-1 David Goodwillie (35.), 1-1 Hatem Ben Arfa (69.), Jonas Gutierrez (90.).

Reading-Stevenage 0-1

Brynjar Björn Gunnarsson sat á bekknum allan leikinn.

Tottenham-Cheltenham 3-0

1-0 Jermain Defoe (24.), 2-0 Roman Pavlyuchenko (43.), 3-0 Giovani dos Santos (87.)

WBA-Cardiff 4-2

Aron Einar Gunnarsson var hvíldur hjá Cardiff.

Brighton-Wrexham 1-1

Coventry-Southampton 1-2

Crawley-Bristol City 1-0

Derby-Crystal Palace 1-0

Doncaster-Notts County 0-2

Fleetwood-Blackpool 1-5

Middlesbrough-Shrewsbury 1-0

Norwich-Burnley 4-1

Nott. Forest-Leicester 0-0

Sheff. Utd-Salisbury 3-1

Swindon-Wigan 2-1

Watford-Bradford 4-2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×