Framdi sjálfsmorð eftir að hundinum var lógað 29. janúar 2012 20:30 Nick Santino ásamt hundinum Rocco. Þeir voru bestu vinir. Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Santino lét lóga Rocco eftir að hafa staðið í deilum við nágranna sína í mörg ár. Nágrannarnir voru ekki sáttir við veru Rocco í blokkinni og á síðasta ári settu þeir húsreglur þess efnis að ekki mætti vera með pitbull-hunda í blokkinni, en Rocco var af þeirri tegund. Hann hundsaði þessar reglur enda hélt hann því fram að enginn ófriður væri af Rocco. Nágranni hans segir við fjölmiðla að það sé rétt. „Ég heyrði aldrei hundinn gelta en það voru sumir hérna sem sögðu við mig að hann gæti hugsanlega gelt." Nágrönnunum var greinilega illa við að hafa hundinn í blokkinni. Fyrr í mánuðinum var hann svo sektaður um 200 dollara af húsfélaginu fyrir að brjóta reglurnar. Hann sá fram á að hann gæti ekki staðið í þessu stríði lengur og lét lóga Rocco á 47 ára afmælisdegi sínum, á þriðjudaginn í síðustu viku. Morguninn eftir hringdi Santino í fyrrum kærustu sína og sagði að hann gæti þetta ekki lengur en þá voru nokkrir klukkutímar liðnir frá því að Rocco var svæfður. Hann var alveg miður sín og sá því miður engan annan kost en að binda enda á líf sitt. „Í dag brást ég mínum besta vini," stóð í bréfi sem hann skildi eftir á náttborði sínu. „Rocco treysti mér og ég brást honum. Hann átti þetta ekki skilið." Leikarinn kom fram í sjö þáttum af þáttunum „All My Children" og sex þáttum af Leiðarljósi. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Santino lét lóga Rocco eftir að hafa staðið í deilum við nágranna sína í mörg ár. Nágrannarnir voru ekki sáttir við veru Rocco í blokkinni og á síðasta ári settu þeir húsreglur þess efnis að ekki mætti vera með pitbull-hunda í blokkinni, en Rocco var af þeirri tegund. Hann hundsaði þessar reglur enda hélt hann því fram að enginn ófriður væri af Rocco. Nágranni hans segir við fjölmiðla að það sé rétt. „Ég heyrði aldrei hundinn gelta en það voru sumir hérna sem sögðu við mig að hann gæti hugsanlega gelt." Nágrönnunum var greinilega illa við að hafa hundinn í blokkinni. Fyrr í mánuðinum var hann svo sektaður um 200 dollara af húsfélaginu fyrir að brjóta reglurnar. Hann sá fram á að hann gæti ekki staðið í þessu stríði lengur og lét lóga Rocco á 47 ára afmælisdegi sínum, á þriðjudaginn í síðustu viku. Morguninn eftir hringdi Santino í fyrrum kærustu sína og sagði að hann gæti þetta ekki lengur en þá voru nokkrir klukkutímar liðnir frá því að Rocco var svæfður. Hann var alveg miður sín og sá því miður engan annan kost en að binda enda á líf sitt. „Í dag brást ég mínum besta vini," stóð í bréfi sem hann skildi eftir á náttborði sínu. „Rocco treysti mér og ég brást honum. Hann átti þetta ekki skilið." Leikarinn kom fram í sjö þáttum af þáttunum „All My Children" og sex þáttum af Leiðarljósi.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira