Keflavík lagði Hauka - Valur, Hamar og Njarðvík með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 18:50 Jaleesa Butler var stigahæst í liði Keflavíkur í dag. Mynd/Anton Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira
Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira