Meðfylgjandi myndir voru teknar í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi.
Frábær stemning var meðal keppenda eins og sjá má.
Simbi og Hrútspungarnir og Regína Ósk tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með lögin Hjartað brennur og Hey.
Baksviðs var mesta stuðið
elly@365.is skrifar
