Barcelona í flottum málum eftir 3-1 útisigur á Leverkusen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2012 19:00 Mynd/AP Evrópumeistarar Barcelona eru í frábærum málum eftir 3-1 útisigur á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Sílemaðurinn Alexis Sánchez var hetja kvöldsins hjá Börsungum því hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins sitthvorum megin við hálfleikinn og Lionel Messi innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Barcelona var mun meira með boltann frá byrjun leiks en ekkert gekk hjá liðinu að skapa sér færi. Varnarlínan hjá Bayer Leverkusen leit vel út margir voru farnir að sakna Xavi á miðju Barca. Þolinmæði Barcelona skilaði sér hinsvegar á 41. mínútu. Alexis Sánchez vann þá skallaeinvígi og boltinn barst til Lionel Messi sem stakk honum inn fyrir vörnina þar sem Sánchez var sloppinn einn í gegn og skoraði undir Bernd Leno. Fyrri hálfleikurinn var rólegur en þeim mun meira fjör var í þeim seinni. Bayer Leverkusen var ekkert á því að gefast upp því bakvörðurinn Michal Kadlec skoraði með skalla úr markteignum á 51. mínútu eftir fyrirgjöf frá Vedran Corluka. Alexis Sánchez var aðeins fjórar mínútur að koma Barca yfir á ný eftir að hafa fengið frábæra stungusendingu frá Cesc Fabregas. Sánchez slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í autt markið. Lionel Messi sýndi nokkrum sinnum snilli sýna í seinni hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn í lokin eftir sendingu frá Dani Alves. Messi er þar með orðinn markahæstur í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona eru í frábærum málum eftir 3-1 útisigur á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Sílemaðurinn Alexis Sánchez var hetja kvöldsins hjá Börsungum því hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins sitthvorum megin við hálfleikinn og Lionel Messi innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Barcelona var mun meira með boltann frá byrjun leiks en ekkert gekk hjá liðinu að skapa sér færi. Varnarlínan hjá Bayer Leverkusen leit vel út margir voru farnir að sakna Xavi á miðju Barca. Þolinmæði Barcelona skilaði sér hinsvegar á 41. mínútu. Alexis Sánchez vann þá skallaeinvígi og boltinn barst til Lionel Messi sem stakk honum inn fyrir vörnina þar sem Sánchez var sloppinn einn í gegn og skoraði undir Bernd Leno. Fyrri hálfleikurinn var rólegur en þeim mun meira fjör var í þeim seinni. Bayer Leverkusen var ekkert á því að gefast upp því bakvörðurinn Michal Kadlec skoraði með skalla úr markteignum á 51. mínútu eftir fyrirgjöf frá Vedran Corluka. Alexis Sánchez var aðeins fjórar mínútur að koma Barca yfir á ný eftir að hafa fengið frábæra stungusendingu frá Cesc Fabregas. Sánchez slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í autt markið. Lionel Messi sýndi nokkrum sinnum snilli sýna í seinni hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn í lokin eftir sendingu frá Dani Alves. Messi er þar með orðinn markahæstur í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Sjá meira