Suarez baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2012 14:39 Frá atvikinu umtalaða í gær. Nordic Photos / Getty Images Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Evra í leik liðanna fyrir áramót. Þegar leikmenn tókust í hendur fyrir leikinn eins og venja er strunsaði Suarez framhjá Evra. „Ég ræddi við stjórann eftir leikinn og hef gert mér grein fyrir að ég hafði rangt við," sagði Suarez í viðtali sem birt var á heimasíðu Liverpool í dag. „Ég hef ekki einungis brugðist honum, heldur félaginu öllu og fyrir það sem það stendur. Ég biðst afsökunar. Ég gerði mistök og sé eftir því sem gerðist." „Ég hefði átt að taka í hönd Patrice Evra fyrir leikinn og vil biðjast afsökunar á framferði mínu. Ég vil að þessu máli ljúki nú og að ég geti farið að einbeita mér að því að spila fótbolta á ný." Sir Alex Ferguson, stjóri United, sagði að Suarez hafði orðið félagi sínu til skammar í gær. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði í sjónvarpsviðtali strax eftir leik að hann hefði ekki séð atvikið. Hann mætti ekki á hefðbundinn blaðamannafund eftir leikinn sem United vann, 2-1. Suarez skoraði mark Liverpool. Tengdar fréttir Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Brighton | Hörð barátta um sæti í Meistaradeild Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjá meira
Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Evra í leik liðanna fyrir áramót. Þegar leikmenn tókust í hendur fyrir leikinn eins og venja er strunsaði Suarez framhjá Evra. „Ég ræddi við stjórann eftir leikinn og hef gert mér grein fyrir að ég hafði rangt við," sagði Suarez í viðtali sem birt var á heimasíðu Liverpool í dag. „Ég hef ekki einungis brugðist honum, heldur félaginu öllu og fyrir það sem það stendur. Ég biðst afsökunar. Ég gerði mistök og sé eftir því sem gerðist." „Ég hefði átt að taka í hönd Patrice Evra fyrir leikinn og vil biðjast afsökunar á framferði mínu. Ég vil að þessu máli ljúki nú og að ég geti farið að einbeita mér að því að spila fótbolta á ný." Sir Alex Ferguson, stjóri United, sagði að Suarez hafði orðið félagi sínu til skammar í gær. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði í sjónvarpsviðtali strax eftir leik að hann hefði ekki séð atvikið. Hann mætti ekki á hefðbundinn blaðamannafund eftir leikinn sem United vann, 2-1. Suarez skoraði mark Liverpool.
Tengdar fréttir Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Brighton | Hörð barátta um sæti í Meistaradeild Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjá meira
Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30
Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55