Gebrselassie klár í slaginn í Tókíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 21:00 Gebrselassie kemur í mark í Manchester-hlaupinu á síðasta ári. Nordic Photos / Getty Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Gebrselassie þurfti að draga sig úr keppni í hlaupinu á síðasta ári vegna meiðsla. Hann gerir sér vonir um að hlaupa nógu hratt til þess að tryggja sér sæti í Ólympíuliði Eþíópíu í London í sumar. Gebrselassie sat blaðamannafund í gær ásamt heimamanninum Yuki Kawauchi sem hafnaði afar óvænt í þriðja sæti hlaupsins í fyrra. Fyrrum heimsmethafinn frá Eþíópíu er á 39 aldursári. „Ég borða, sef og hleyp. Hlaup eru hluti af lífi mínu. Einn daginn hætti ég að keppa en ég mun aldrei hætta að hlaupa," sagði hlauparinn geðþekki. „Í 10 þúsund metra hlaupi keppirðu á móti öðrum hlaupurum en í maraþonhlaupi þarftu að sigra vegalengdina," sagði Gebrselassie. Ummælin voru sérstaklega viðeigandi í ljósi þess að kempan hefur þurft að að draga sig úr keppni í síðustu tveimur maraþonhlaupum sínum. Veðurspáin fyrir morgundaginn hljóðar upp á lítinn vind og hitastig á bilinu 5-8 °C. Frábærar aðstæður fyrir hlaupara. Boðsgestir á mótinu ásamt besta tíma:Karlar Haile Gebrselassie (Eþíópía), 2:03:59, 2008 Berlín Jafred Kipchumba (Kenía), 2:05:48, 2011 Eindhoven Gilbert Kirwa (Kenía), 2:06:14, 2009 Frankfurt Michael Kipyego (Kenía), 2:06:48, 2011 Eindhoven Stephen Kiprotich (Úganda), 2:07:20, 2011 Enschede Hailu Meikonnen (Eþíópía), 2:07:35, 2011 Tókíó Oleksander Sitkovskyy (Úkraína), 2:09:26, 2011 Belaya Tserkev Viktor Rothlin (Sviss), 2:07:23, 2008 TókíóKonur Helena Loshanyang Kirop (Eþíópía), 2:23:37, 2011 Feneyjar Atsede Habtamu (Eþíópía), 2:24:25, 2011 Berlín Eyerusalem Kuma (Eþíópía), 2:24:55, 2011 Amsterdam Tatyana Petrova (Rússland), 2:25:01, 2011 Berlín Esayias Yeshi (Eþíópía), 2:26:04, 2011 Daegu Rosaria Console (Ítalía), 2:26:10, 2011 Berlín Lishan Dula (Barein), 2:26:56, 2011 Rotterdam Kateryna Stetsenko (Úkraína), 2:27:51, 2010 Dublin Adriana da Silva (Brasilía), 2:32:30, 2010 Berlín Erlendar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Gebrselassie þurfti að draga sig úr keppni í hlaupinu á síðasta ári vegna meiðsla. Hann gerir sér vonir um að hlaupa nógu hratt til þess að tryggja sér sæti í Ólympíuliði Eþíópíu í London í sumar. Gebrselassie sat blaðamannafund í gær ásamt heimamanninum Yuki Kawauchi sem hafnaði afar óvænt í þriðja sæti hlaupsins í fyrra. Fyrrum heimsmethafinn frá Eþíópíu er á 39 aldursári. „Ég borða, sef og hleyp. Hlaup eru hluti af lífi mínu. Einn daginn hætti ég að keppa en ég mun aldrei hætta að hlaupa," sagði hlauparinn geðþekki. „Í 10 þúsund metra hlaupi keppirðu á móti öðrum hlaupurum en í maraþonhlaupi þarftu að sigra vegalengdina," sagði Gebrselassie. Ummælin voru sérstaklega viðeigandi í ljósi þess að kempan hefur þurft að að draga sig úr keppni í síðustu tveimur maraþonhlaupum sínum. Veðurspáin fyrir morgundaginn hljóðar upp á lítinn vind og hitastig á bilinu 5-8 °C. Frábærar aðstæður fyrir hlaupara. Boðsgestir á mótinu ásamt besta tíma:Karlar Haile Gebrselassie (Eþíópía), 2:03:59, 2008 Berlín Jafred Kipchumba (Kenía), 2:05:48, 2011 Eindhoven Gilbert Kirwa (Kenía), 2:06:14, 2009 Frankfurt Michael Kipyego (Kenía), 2:06:48, 2011 Eindhoven Stephen Kiprotich (Úganda), 2:07:20, 2011 Enschede Hailu Meikonnen (Eþíópía), 2:07:35, 2011 Tókíó Oleksander Sitkovskyy (Úkraína), 2:09:26, 2011 Belaya Tserkev Viktor Rothlin (Sviss), 2:07:23, 2008 TókíóKonur Helena Loshanyang Kirop (Eþíópía), 2:23:37, 2011 Feneyjar Atsede Habtamu (Eþíópía), 2:24:25, 2011 Berlín Eyerusalem Kuma (Eþíópía), 2:24:55, 2011 Amsterdam Tatyana Petrova (Rússland), 2:25:01, 2011 Berlín Esayias Yeshi (Eþíópía), 2:26:04, 2011 Daegu Rosaria Console (Ítalía), 2:26:10, 2011 Berlín Lishan Dula (Barein), 2:26:56, 2011 Rotterdam Kateryna Stetsenko (Úkraína), 2:27:51, 2010 Dublin Adriana da Silva (Brasilía), 2:32:30, 2010 Berlín
Erlendar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira