Kaupþing var rúið trausti Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2012 09:29 Sturla Pálsson var fyrstur til að bera vitni í morgun. mynd/ gva. Kaupþing var gersamlega rúið trausti á alþjóðlegum mörkuðum í febrúar 2008. Þetta sagði Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans í vitnastúku í Landsdómi í dag. Sturla segir ráðgjafa hjá JP Morgan hafa sagt að StoreBrand, sem var í eigu íslenskra aðila, væri undirverðlagt um 35 prósent eingöngu vegna þess að StoreBrand væri í eigu íslenskra aðila sem nytu ekki trausts. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra, saman í ferð til London í febrúar 2008. Hefð er fyrir því að fara í slíkar ferðir á þesusm árstíma, en tilgangurinn er að ræða við erlend matsfyrirtæki og banka. Sturla segir að skilaboðin sem þeir Davíð fengu á þessum tíma hafi verið mikið á þannn veg að íslensku bankarnir nytu ekki trausts. Ef markaðir tækju við sér, því fleiri voru í vanda á þeim markaði en Íslendingar, gætu íslensku bankarnir samt ekki vænst þess að komast aftur á markaðinn nema verulegur bati hefði orðið. Það væri ekki í augsýn," sagði Sturla um skilaboðin sem þeir Davíð fengu. „Tvær fjármálastofnanir sögðu að Kaupþing væri algerlega rúið trausti en áhyggjurnar af hinum bönkunum væru líka miklar," segir Sturla. „Erlendir aðilar töldu að þó að það hafi verið undið ofan af miklum eignatengslum eftir krísuna 2006 þá væru krosseignatengsl þannig að fall eins banka hlyti að hafa mjög mikil áhrif á þann næsta, " sagði Sturla jafnframt. Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Kaupþing var gersamlega rúið trausti á alþjóðlegum mörkuðum í febrúar 2008. Þetta sagði Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans í vitnastúku í Landsdómi í dag. Sturla segir ráðgjafa hjá JP Morgan hafa sagt að StoreBrand, sem var í eigu íslenskra aðila, væri undirverðlagt um 35 prósent eingöngu vegna þess að StoreBrand væri í eigu íslenskra aðila sem nytu ekki trausts. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra, saman í ferð til London í febrúar 2008. Hefð er fyrir því að fara í slíkar ferðir á þesusm árstíma, en tilgangurinn er að ræða við erlend matsfyrirtæki og banka. Sturla segir að skilaboðin sem þeir Davíð fengu á þessum tíma hafi verið mikið á þannn veg að íslensku bankarnir nytu ekki trausts. Ef markaðir tækju við sér, því fleiri voru í vanda á þeim markaði en Íslendingar, gætu íslensku bankarnir samt ekki vænst þess að komast aftur á markaðinn nema verulegur bati hefði orðið. Það væri ekki í augsýn," sagði Sturla um skilaboðin sem þeir Davíð fengu. „Tvær fjármálastofnanir sögðu að Kaupþing væri algerlega rúið trausti en áhyggjurnar af hinum bönkunum væru líka miklar," segir Sturla. „Erlendir aðilar töldu að þó að það hafi verið undið ofan af miklum eignatengslum eftir krísuna 2006 þá væru krosseignatengsl þannig að fall eins banka hlyti að hafa mjög mikil áhrif á þann næsta, " sagði Sturla jafnframt.
Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira