Nú eru þriðji dagur í Landsdómsmáli, réttarhöldum yfir Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. Málið hófst á skýrslutöku yfir Geir sjálfum á mánudag og á þriðjudag mættu þeir Björgvin G. Sigurðsson, Arnór Hannibalsson og Davíð Oddsson. Vitnalistinn telur nú um fimmtíu manns en hann getur þó tekið breytingum. Eins og staðan er nú er vitnalistinn sem hér segir.
Í dag miðvikudag, er röðin komin að þessum:
Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi Seðlabankastjóri
Baldur Guðlaugsson
Bolli Þór Bollason
Áslaug Árnadóttir
Jón Sigurðsson, fyrrum stjórnarformaður FME
Jón Þ. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri skrifstofu bankastjórnar Seðlabankans
Fimmtudagur 8. mars:
Jón Þór Sturluson
Jónas Fr. Jónsson
Jónína S. Lárusdóttir
Hreiðar Már Sigurðsson
Guðjón Rúnarsson
Rúnar Guðmundsson, sviðstjóri vátryggingasviðs FME
Þorsteinn Már Baldvinsson fyrfv stjórnarformaður Glitnis
Föstudagur 9. mars:
Sigurður Sturla Pálsson
Tryggvi Þór Herbertsson
Vilhelm Már Þorsteinsson
Heimir Haraldsson
Jóhannes Rúnar Jóhannsson
Jón Guðni Ómarsson
Kristján Óskarsson
Lárentsínus Kristjánsson
Vignir Rafn Gíslason
Kristján Andri Stefánsson
Silvía Kristín Ólafsdóttir
Össur Skarphéðinsson
Jóhanna Sigurðardóttir
Mánudagur 12. mars:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Sigurður Einarsson
Lárus Welding
Stefán Svavarsson
Halldór J Kristjánsson
Sigurjón Árnason
Björgólfur Guðmundsson
Þriðjudagur 13 mars:
Tryggvi Pálsson
Guðmundur Jónsson sviðstjóri lánasviðs FME
Jón Þorsteinn Oddleifsson
Sverrir Haukur Gunnlaugsson sendiherra í London
Árni M. Mathiesen fyrrverandi fjármálaráðherra
Sigríður Benediktsdóttir, nefndarmaður í RNA
Tryggvi Gunnarsson, nefndarmaður í RNA
Atli Gíslason, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Birgitta Jónsdóttir, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Eygló Harðardóttir, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Magnús Orri Schram, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Oddný G. Harðardóttir, nefndarmaður í þingmannanefnd sem fjallaði um Rannsóknarskýrslu Alþingis.
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG

