Mugison kom, sá og sigraði 1. mars 2012 07:39 Örn Elías Guðmundsson, Mugison. Mugison var sigurvegari kvöldsins á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi. Alls fékk hann fimm verðlaun, þar á meðal fyrir besta lagið og bestu plötuna. Björk var valin flytjandi ársins. Víkingur Heiðar Ólafsson var valinn tónlistarflytjandi ársins í sígildri- og samtímatónlist og Benedikt Kristjánsson valin bjartasta vonin í sígildri- og samtímatónlist og jass. Hér má líta tilnefningar og sigurvegara kvöldsins. Sigurvegarar eru feitletraðir.HLJÓMPLATA ÁRSINS (popp, rokk) Arabian Horse - GusGus Biophilia - Björk Brostinn strengur - Lay LowHaglél - Mugison My Head Is An Animal - Of Monsters and Men Órar - Hjálmar We Sink - SóleyLAGAHÖFUNDUR ÁRSINS (popp, rokk) Bubbi Morthens Lay LowMugison Of Monsters and Men SóleyLAG ÁRSINS (popp, rokk) Brostinn strengur - Lay Low Crystalline - BjörkStingum af - Mugison Lengi skal manninn reyna - Megas og Senuþjófarnir ásamt Ágústu Evu Erlendsdóttur Little talks - Of Monsters and Men Yfirgefinn - Valdimar Within You - GusGusSÖNGVARI ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) Bubbi MorthensDaníel Ágúst Haraldsson Högni Egilsson Mugison Sigurður Guðmundsson Valdimar GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) BjörkAndrea Gylfadóttir Lay Low Sigríður Thorlacius Urður HákonardóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) ADHDBjörk GusGus Lay Low Mugison Skálmöld Stórsveit ReykjavíkurTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Aðalsteinn Ásberg Bragi Valdimar SkúlasonMugison Róbert Örn Hjálmtýsson Þorsteinn Einarsson Þorvaldur ÞorsteinssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Aldrei fór ég suðurBiophilia Bjarkar í Hörpu Iceland Airwaves Jazzhátíð í Reykjavík Opnunartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. 5. og 6. maí Vetrarferðin í flutningi Kristins Sigmundssonar og Víkings Heiðars Ólafssonar á Listahátíð 16. júníTÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (djass, blús) Einar Scheving - Fyrir verk á Land míns föður Kjartan Valdemarsson - Fyrir verk á hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur Ómar Guðjónsson - Fyrir verk á hljómplötunni ADHD2Sigurður Flosason - Fyrir verk á hljómplötunum Land & Sky og Dauði og djöfull Tómas R. Einarsson - Fyrir verk á hljómplötunni StrengurTÓNVERK ÁRSINS (djass, blús)Austurver - Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Kjartan Valdemarsson Ég hugsa enn um þig - Af hljómplötunni Dauði og djöfull með Sálgæslunni. Höfundur Sigurður Flosason Kirkjuból - Af hljómplötunni Strengur. Höfundur Tómas R. Einarsson Merkilegt - Af hljómplötunni ADHD2 með ADHD. Höfundur Ómar Guðjónsson Sorgardans - Af hljómplötunni Land míns föður. Höfundur Einar Scheving Steik - Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Agnar Már MagnússonHLJÓMPLATA ÁRSINS (djass, blús) ADHD2 - ADHDHAK - Stórsveit Reykjavíkur Land & Sky - Cathrine Legardh og Sigurður Flosason Long Pair Bond - Sunna Gunnlaugs Strengur - Tómas R. Einarsson Squiggle - Frelsissveit Nýja ÍslandsTÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist)Anna Þorvaldsdóttir - Hefur komið með nýjan tón inn í íslenskt tónlistarlíf og hefur verið mjög afkastamikil á árinu. Hún er hæfileikarík og hefur sýnt mikla hæfni í að skrifa fyrir stórar hljómsveitir. Áskell Másson - Er afkastamikið tónskáld og hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð íslenskra tónskálda. Hann átti tvö glæsileg verk á efnisskrám í vetur sem vöktu verðskuldaða athygli Daníel Bjarnason - Hefur stokkið fram á svið íslenskrar tónlistar á síðustu árum og vakið óskipta athygli. Hann hefur átt glæsileg verk á árinu Haukur Tómasson - Hefur einstakan persónlegan tón og hefur átt þrjú mjög öflug verk á þessu áriTÓNVERK ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Aeriality - Verkið er litríkt og áhrifamikið og sýnir færni Önnu Þorvaldsdóttur í að skrifa fyrir hljómsveit sérlega vel Birting - Hugleiðslukennt og dreymandi verk eftir Daníel Bjarnason sem grípur hlustandann Í sjöunda himni - Hljómsveitarverk Hauks Tómassonar sem fer úr smágerðum vef í glæsilegan hápunkt Konsert fyrir bassaklarinett - Mikil hugmyndaauðgi einkennir verk Steingríms Rohloff, og það er vel skrifað, bæði fyrir einleikshljóðfærið og hljómsveitina Lux II - Áhugavert tónmál og framsetning hjá Huga Guðmundssyni – samspil einleikshljóðfæris og hljóðrása gengur einstaklega vel uppMoldarljós - Verkið er litríkt og blæbrigðaríkt, en þó um leið mjög fínlegt. Knappt og áhugavert tónmál frá Hauki Tómassyni Quatrain - Verk Áskels Mássonar er þjóðlegt en samt með alþjóðlega skýrskotun og einstaklega skemmtilega skrifað fyrir þessa samsetningu. Sérlega grípandi verk.TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist) Caput Graduale Nobili Sinfóníuhljómsveit Íslands Sæunn ÞorsteinsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonSÖNGVARI ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Finnur Bjarnason Garðar Thor CortesKristinn Sigmundsson Tómas TómassonSÖNGKONA ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Sigrún V. GestsdóttirSigrún Hjálmtýsdóttir Þóra EinarsdóttirHLJÓMPLATA ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Ceremony of Carols – Graduale Nobili Bach/Chopin – Víkingur Heiðar Ólafsson Lög fyrir söngrödd og píanó – Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Einar Jóhannesson flytja lög Sigursveins D. Kristinssonar Moldarljós – eftir Hauk Tómasson í flutningi CaputRizhoma – Anna ÞorvaldsdóttirBJARTASTA VONIN (popp, rokk, blús)Of Monsters and Men Valdimar Guðmundsson 1860 Jón Jónsson The Vintage CaravanBJARTASTA VONIN (sígild- og samtímatónlist, djass)Benedikt Kristjánsson Daníel Friðrik Böðvarsson Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsTÓNLISTARMYNDBAND Retro Stefson - Kimba - Leikstjóri Árni Sveinsson Gus Gus - Over - Leikstjórar Ellen Lofts og Thorbjörn IngasonSóley - Smashed Birds - Leikstjóri Ingibjörg Birgisdóttir Sin Fang - Two Boys - Leikstjóri Ingibjörg Birgisdóttir Sin Fang - Slowlights - Leikstjóri Máni M. SigfússonPLÖTUUMSLAG Gus Gus - Arabian Horse - Hönnun Paul McMenamin Sin Fang - Summer Echoes - Hönnun Ingibjörg Birgisdóttirhjálmar - Órar - Hönnun Bobby Breiðholt og Jonina de la Rosa Sigurrós - Inni - Hönnun Sarah Hopper Sykur - Mesópótamía - Hönnun Siggi OddsVINSÆLASTI FLYTJANDINNMugisonSÉRSTÖK VIÐURKENNINGEinar Scheving - Land míns föður (Dómnefnd er heimilt að veita allt að þremur hljómplötum sem standa fyrir utan hefðbundna flokkun (popp, rokk / jazz, blús / sígild, samtíma) sérstaka viðurkenningu þegar við á. Hljómplötur sem þarna gætu fallið undir eru barnaplötur, kvikmyndatónlist, þjóðlagatónlist og svo framvegis)HEIÐURSVERÐLAUNMagnús Þór Jónsson eða MEGAS Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Mugison var sigurvegari kvöldsins á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi. Alls fékk hann fimm verðlaun, þar á meðal fyrir besta lagið og bestu plötuna. Björk var valin flytjandi ársins. Víkingur Heiðar Ólafsson var valinn tónlistarflytjandi ársins í sígildri- og samtímatónlist og Benedikt Kristjánsson valin bjartasta vonin í sígildri- og samtímatónlist og jass. Hér má líta tilnefningar og sigurvegara kvöldsins. Sigurvegarar eru feitletraðir.HLJÓMPLATA ÁRSINS (popp, rokk) Arabian Horse - GusGus Biophilia - Björk Brostinn strengur - Lay LowHaglél - Mugison My Head Is An Animal - Of Monsters and Men Órar - Hjálmar We Sink - SóleyLAGAHÖFUNDUR ÁRSINS (popp, rokk) Bubbi Morthens Lay LowMugison Of Monsters and Men SóleyLAG ÁRSINS (popp, rokk) Brostinn strengur - Lay Low Crystalline - BjörkStingum af - Mugison Lengi skal manninn reyna - Megas og Senuþjófarnir ásamt Ágústu Evu Erlendsdóttur Little talks - Of Monsters and Men Yfirgefinn - Valdimar Within You - GusGusSÖNGVARI ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) Bubbi MorthensDaníel Ágúst Haraldsson Högni Egilsson Mugison Sigurður Guðmundsson Valdimar GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) BjörkAndrea Gylfadóttir Lay Low Sigríður Thorlacius Urður HákonardóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (popp, rokk, djass og blús) ADHDBjörk GusGus Lay Low Mugison Skálmöld Stórsveit ReykjavíkurTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Aðalsteinn Ásberg Bragi Valdimar SkúlasonMugison Róbert Örn Hjálmtýsson Þorsteinn Einarsson Þorvaldur ÞorsteinssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Aldrei fór ég suðurBiophilia Bjarkar í Hörpu Iceland Airwaves Jazzhátíð í Reykjavík Opnunartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. 5. og 6. maí Vetrarferðin í flutningi Kristins Sigmundssonar og Víkings Heiðars Ólafssonar á Listahátíð 16. júníTÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (djass, blús) Einar Scheving - Fyrir verk á Land míns föður Kjartan Valdemarsson - Fyrir verk á hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur Ómar Guðjónsson - Fyrir verk á hljómplötunni ADHD2Sigurður Flosason - Fyrir verk á hljómplötunum Land & Sky og Dauði og djöfull Tómas R. Einarsson - Fyrir verk á hljómplötunni StrengurTÓNVERK ÁRSINS (djass, blús)Austurver - Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Kjartan Valdemarsson Ég hugsa enn um þig - Af hljómplötunni Dauði og djöfull með Sálgæslunni. Höfundur Sigurður Flosason Kirkjuból - Af hljómplötunni Strengur. Höfundur Tómas R. Einarsson Merkilegt - Af hljómplötunni ADHD2 með ADHD. Höfundur Ómar Guðjónsson Sorgardans - Af hljómplötunni Land míns föður. Höfundur Einar Scheving Steik - Af hljómplötunni HAK með Stórsveit Reykjavíkur. Höfundur Agnar Már MagnússonHLJÓMPLATA ÁRSINS (djass, blús) ADHD2 - ADHDHAK - Stórsveit Reykjavíkur Land & Sky - Cathrine Legardh og Sigurður Flosason Long Pair Bond - Sunna Gunnlaugs Strengur - Tómas R. Einarsson Squiggle - Frelsissveit Nýja ÍslandsTÓNHÖFUNDUR ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist)Anna Þorvaldsdóttir - Hefur komið með nýjan tón inn í íslenskt tónlistarlíf og hefur verið mjög afkastamikil á árinu. Hún er hæfileikarík og hefur sýnt mikla hæfni í að skrifa fyrir stórar hljómsveitir. Áskell Másson - Er afkastamikið tónskáld og hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð íslenskra tónskálda. Hann átti tvö glæsileg verk á efnisskrám í vetur sem vöktu verðskuldaða athygli Daníel Bjarnason - Hefur stokkið fram á svið íslenskrar tónlistar á síðustu árum og vakið óskipta athygli. Hann hefur átt glæsileg verk á árinu Haukur Tómasson - Hefur einstakan persónlegan tón og hefur átt þrjú mjög öflug verk á þessu áriTÓNVERK ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Aeriality - Verkið er litríkt og áhrifamikið og sýnir færni Önnu Þorvaldsdóttur í að skrifa fyrir hljómsveit sérlega vel Birting - Hugleiðslukennt og dreymandi verk eftir Daníel Bjarnason sem grípur hlustandann Í sjöunda himni - Hljómsveitarverk Hauks Tómassonar sem fer úr smágerðum vef í glæsilegan hápunkt Konsert fyrir bassaklarinett - Mikil hugmyndaauðgi einkennir verk Steingríms Rohloff, og það er vel skrifað, bæði fyrir einleikshljóðfærið og hljómsveitina Lux II - Áhugavert tónmál og framsetning hjá Huga Guðmundssyni – samspil einleikshljóðfæris og hljóðrása gengur einstaklega vel uppMoldarljós - Verkið er litríkt og blæbrigðaríkt, en þó um leið mjög fínlegt. Knappt og áhugavert tónmál frá Hauki Tómassyni Quatrain - Verk Áskels Mássonar er þjóðlegt en samt með alþjóðlega skýrskotun og einstaklega skemmtilega skrifað fyrir þessa samsetningu. Sérlega grípandi verk.TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS (Sígild- og samtímatónlist) Caput Graduale Nobili Sinfóníuhljómsveit Íslands Sæunn ÞorsteinsdóttirVíkingur Heiðar ÓlafssonSÖNGVARI ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Finnur Bjarnason Garðar Thor CortesKristinn Sigmundsson Tómas TómassonSÖNGKONA ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Sigrún V. GestsdóttirSigrún Hjálmtýsdóttir Þóra EinarsdóttirHLJÓMPLATA ÁRSINS (sígild- og samtímatónlist) Ceremony of Carols – Graduale Nobili Bach/Chopin – Víkingur Heiðar Ólafsson Lög fyrir söngrödd og píanó – Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Einar Jóhannesson flytja lög Sigursveins D. Kristinssonar Moldarljós – eftir Hauk Tómasson í flutningi CaputRizhoma – Anna ÞorvaldsdóttirBJARTASTA VONIN (popp, rokk, blús)Of Monsters and Men Valdimar Guðmundsson 1860 Jón Jónsson The Vintage CaravanBJARTASTA VONIN (sígild- og samtímatónlist, djass)Benedikt Kristjánsson Daníel Friðrik Böðvarsson Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsTÓNLISTARMYNDBAND Retro Stefson - Kimba - Leikstjóri Árni Sveinsson Gus Gus - Over - Leikstjórar Ellen Lofts og Thorbjörn IngasonSóley - Smashed Birds - Leikstjóri Ingibjörg Birgisdóttir Sin Fang - Two Boys - Leikstjóri Ingibjörg Birgisdóttir Sin Fang - Slowlights - Leikstjóri Máni M. SigfússonPLÖTUUMSLAG Gus Gus - Arabian Horse - Hönnun Paul McMenamin Sin Fang - Summer Echoes - Hönnun Ingibjörg Birgisdóttirhjálmar - Órar - Hönnun Bobby Breiðholt og Jonina de la Rosa Sigurrós - Inni - Hönnun Sarah Hopper Sykur - Mesópótamía - Hönnun Siggi OddsVINSÆLASTI FLYTJANDINNMugisonSÉRSTÖK VIÐURKENNINGEinar Scheving - Land míns föður (Dómnefnd er heimilt að veita allt að þremur hljómplötum sem standa fyrir utan hefðbundna flokkun (popp, rokk / jazz, blús / sígild, samtíma) sérstaka viðurkenningu þegar við á. Hljómplötur sem þarna gætu fallið undir eru barnaplötur, kvikmyndatónlist, þjóðlagatónlist og svo framvegis)HEIÐURSVERÐLAUNMagnús Þór Jónsson eða MEGAS
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira