Góður undirbúningur og nætursjónaukar björguðu mönnunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. mars 2012 16:25 Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira