McLaren-menn fremstir í tímatökum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 07:28 Hamilton verður fremstur á ráslínunni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT
Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00