Ingibjörg Sólrún segir Össur fara með rangt mál Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 11:14 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir Össur Skarphéðinsson fara með rangt mál. mynd/ gva. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Ingibjörg var úti í New York þessa helgi og var með hugann allan við heilsu sína, en hún hafði greinst með æxli í heila þar ytra. Hún var að bíða eftir íslenskum lækni sem myndi úrskurða um það hvort hún ætti að fara í aðgerð vegna æxlisins. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður hafði hringt í hana og sagt henni að hann vissi að verið væri að ræða málefni Glitnis en að enginn fulltrúi frá Samfylkingunni væri á staðnum. Ingibjörg Sólrún segist hafa hringt í Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem hafi sagt sér að hún yrði að senda fulltrúa Samfylkingarinnar á staðinn. Henni hafi þá fyrst verið hugsað til Össurar eða Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi forsætisráðherra. Ingibjörg segir alrangt að hún hafi reynt að halda Björgvin frá fundinum „Ég veit að ég sagði þetta ekki," sagði Ingibjörg í vitnastúku fyrir Landsdómi í dag. „Ég er ekki sá klækjarefur að mér hafi verið efst í huga samsæri gegn viðskiptaráðherra," segir Ingibjörg. Skýrslutöku yfir Ingibjörgu Sólrúnu er lokið og næstur í vitnastúku er Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings. Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Ingibjörg var úti í New York þessa helgi og var með hugann allan við heilsu sína, en hún hafði greinst með æxli í heila þar ytra. Hún var að bíða eftir íslenskum lækni sem myndi úrskurða um það hvort hún ætti að fara í aðgerð vegna æxlisins. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður hafði hringt í hana og sagt henni að hann vissi að verið væri að ræða málefni Glitnis en að enginn fulltrúi frá Samfylkingunni væri á staðnum. Ingibjörg Sólrún segist hafa hringt í Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem hafi sagt sér að hún yrði að senda fulltrúa Samfylkingarinnar á staðinn. Henni hafi þá fyrst verið hugsað til Össurar eða Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi forsætisráðherra. Ingibjörg segir alrangt að hún hafi reynt að halda Björgvin frá fundinum „Ég veit að ég sagði þetta ekki," sagði Ingibjörg í vitnastúku fyrir Landsdómi í dag. „Ég er ekki sá klækjarefur að mér hafi verið efst í huga samsæri gegn viðskiptaráðherra," segir Ingibjörg. Skýrslutöku yfir Ingibjörgu Sólrúnu er lokið og næstur í vitnastúku er Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings.
Landsdómur Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira